Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 44

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 44
 KRISTINDÚMSFRÆÐSLA í NDREGI ^.**i***********i*****i********i*K**i*****i**i**i**i*****i**i**i**i**************i**i********i**i**i**i*****i********i**i**i**i*****i*****i*' Hér á landi hefir hin síðari árin verið allmikið deilt um nauðsyn og gildi kennslu kristinna fræða í skólum. Vafa- laust á sú námsgrein fleiri og skeleggari andstæðinga en nokkur önnur, en jafnframt að sjálfsögðu eindregna mál- svara. Hinir síðari hafa þó iðulega látið á sér skiljast, að þeir telji núverandi fyrirkomulag kristinfræðikennsl- unnar hérlendis að mörgu leyti gallað, og hafi kennslan því ekki borið þann ávöxt, er eðlilegt væri. Að þessu leyti er hina sömu sögu að segja frá hinum Norðurlöndunum. En þar er fyrir nokkrum árum hafin öflug starfsemi til eflingar og úrbóta kristinfræðikennsl- unni. Tilgangur þessa erindis er að gera grein fyrir, hvem- ig starfsemi þessari er í aðalatriðum háttað í Noregi, þar sem hún mun vera hvað bezt skipulögð. í skólalöggjöf Noregs er svo að orði kveðið, að alþýðu- fræðslan eigi að hjálpa til að veita börnunum kristilegt og siðferðilegt uppeldi og miða að því að gera þau að nýtum mönnum til sálar og líkama. Á það að vera trygg- ing þess, að skólarnir vanræki ekki hinn kristilega þátt uppeldisins. Fyrir því eru þau ákvæði í sömu löggjöf, að kirkjan skuli eiga fulltrúa í skólaráði og eftirlitsnefnd hvers barnaskóla. Hefir presturinn leyfi til að hlusta á kennslu kristinna fræða, þegar honum hentar, enda ber honum skylda til að gefa um hana skýrslu til prófasts einu sinni á ári hverju. Varla munu norsku prestarnir ætíð hafa rækt þetta hlutverk sitt af fullri kostgæfni, svo að ekki sé meira sagt. Nægir í því sambandi að vitna i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.