Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 47

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 47
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA í NOREGI 297 ið upp sömu skipan þessara mála, en í Danmörku mun hið sama vera í undirbúningi. Hin norska stofnun hefir aðsetur sitt í Osló og nefnist „Institutt for kristen oppseting". I aðalráði hennar á hver félagsdeild, sem að henni stendur, einn fulltrúa, og kemur ráðið saman minnst einu sinni á ári, en oftar, ef þurfa þykir. Aðalfáðið kýs sér framkvæmdanefnd, en fram- kvæmdanefndin kýs framkvæmdastjóra og ritara, og eru þeir tveir fastir starfsmenn stofnunarinnar. Tilgangur „Institutt for kristen oppseting" er fyrst og fremst sá að vinna að því með ráðum og dáð að efla og auka kennslu kristinna fræða í skólum Noregs og sýna fram á, hve mikið uppeldisgildi sú námsgrein getur haft, sé rétt rækt við hana lögð. Fyrirfram mátti vita, að margvísleg verkefni biðu úr- lausnar, en þó mun fáa hafa grunað, að starf stofnunar- innar yrði svo yfirgripsmikið sem fljótt varð raunin á. Eitt fyrsta verk hennar var það að skipa um allt landið nefndir til að hafa samband við kristinfræðikennara og veita þeim stuðning, stofna til móta, þar sem rædd eru áhugamál stofnunarinnar, safna fé til starfsemi hennar o. s. frv. Sumstaðar hafa sóknarnefndir tekið þetta hlut- verk að sér. „Institutt for kristen oppseting" gerir sér far tun að auðvelda þessum nefndum starf þeirra, m. a. hefir Það sent þeim lista yfir ræðumenn, sem fúsir eru til að tala á fundum þeirra og mótum. Á listanum eru nöfn biskupa, þingmanna, prófessora, Prófasta, presta og kennara víðs vegar um Noreg. Er það fjölmennur hópur og viðfangsefni margbreytileg. Ef til viU sýnir þessi ræðumannalisti betur en nokkuð annað, hve geysimikill kraftur stendur nú þegar á bak við stofn- únina. Einn aðalþátturinn í starfi „Institutts for kristen opp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.