Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 49

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 49
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA I NOREGI 299 hafi allt frumkvæði að þeim tilraunum, sem gerðar eru til aukinna kynna foreldra og kennara. Án efa yrði málið auðveldara viðfangs, ef ákveðnar raddir kæmu frá foreldr- unum sjálfum um, að þeir æski samvinnu við skólana, enda mun þá ekki standa á skólunum að koma til móts við þá. Skóla einum kynntist ég í Osló, er ég dvaldist þar á síðastl. vori, þar sem foreldrar barnanna höfðu óskað eft- ir samstarfi, og er því nú þannig hagað, að bekkjakenn- aramir hafa fundi hver með foreldrum sinna barna. En auk þess eru haldin 1—2 foreldramót árlega, en á það koma allir kennarar skólans ásamt foreldrunum. Mér var tjáð, að foreldrarnir höfðu iðulega veitt skólanum ágæt- an stuðning og stundum ómetanlegan. Kristinfræðikenn- arar, bæði norskir og danskir, er ég ræddi við, töldu mjög áríðandi að kynnast foreldrum nemenda sinna og hafa við þá sem nánasta samvinnu. En mál þetta er mjög erfitt viðureignar og því ærin ástæða til að „Institutt for kristen oppseting“ taki þau föstum tökum, og er foreldra- ráðið þar hinn rétti aðili. Eru miklar vonir tengdar við starf þess. Unglingaráðið er á sama veg skipað sem foreldraráðið, nema að því leyti, að í stað foreldra skipar norska ung- mennasambandið 2 menn. Hlutverk unglingaráðsins er fyrst og fremst að rannsaka og gera tillögur um hvað eina, er unglinga varðar, svo sem vinnu þeirra og tóm- stundastörf, skemmtanir og bókmenntir, er þeim eru ætl- aðar, kvikmyndir o. s. frv. Ráðið hefir þegar tekið upp samband við nefnd þá, er vinnur á vegum Sameinuðu Þjóðanna að líkurn málum. Enn er ekki unnt að segja fyr- lr um árangur af viðleitni unglingaráðsins, þar eð það hefir svo skamman tíma starfað, en líklegt er það til að inna merkilegt starf af hendi. Eftir er þá að drepa á eitt hið merkasta viðfangsefni stofnunarinnar. Áðan minntist ég á nefnd þá, er rann- saka átti ástand kristinfræðikennslunnar í skólum Nor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.