Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 50

Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 50
300 KIRKJURITIÐ egs. Rannsóknin leiddi í ljós, að brýn þörf var á meiri og betri sérmenntun kristinfræðikennara. Þar sem prest- ar önnuðust þessa kennslu, var slíkum menntunarskorti að sjálfsögðu ekki til að dreifa, en það er mjög óvíða. Flestir kristinfræðikennarar höfðu einungis hlotið venju- lega kennaraskólamenntun, enda var á miklum meiri hluta þeirra að heyra, að kennslan gengi erfiðlega. Báru þeir það fyrir, að námsefnið væri of mikið, en verst væri, hve illa þeir væru undir það búnir að kenna þessa námsgrein. Hvort tveggja væri, að skólarnir væru illa búnir áhöld- um, er nota mætti við kennsluna, og svo hitt, sem kæmi sér enn verr, að kennaraskólamir veittu ekki æfingu í neinum sérstökum kennsluaðferðum í kristnum fræðum. „Institutt for kristen oppseting" hefir tekið að sér um- bótastarf á þessu sviði. Nokkra undanfarna vetur hefir það haldið uppi námskeiðum handa kristinfræðikennurum. Þetta eru 7 mánaða námskeið, tvær stundir í viku hverri. Mér gafst kostur á að vera tvo mánuði á slíku námskeiði, og var kennslunni þá þannig hagað, að tveir menn héldu stutt erindi, um afmarkað efni, en síðan sýndu tveir kenn- arar, annar frá barnaskóla, en hinn frá gagnfræðaskóla, hvernig hagkvæmast væri að leggja efnið fyrir nemend- urna. Fjöldi kennara og kennaraefna sækir að jafnaði námskeið þessi, oftast um 200 manns, og er af því ljóst, að þau hafa náð vinsældum. Þess má geta, að víða um Noreg og Danmörku eru starfandi litlir fræðsluhringar á þessu sviði. Kynntist ég nokkrum þeirra og leizt vel á. 1 þeim voru 8—10 þátt- takendur, tveir skólastjórar og 6—8 kennarar, venjulegast hver úr sínum skóla. Var oftast byrjað á stuttu erindi um eitthvert ákveðið efni, en síðan rætt um það frá öll- um hliðum. Námshringar þessir virðast gefa góða raun. Þetta hvort tveggja, námskeiðin og fræðsluhringarnir, bætir vissulega úr brýnni þörf. Mest er þó um það vert, að „Institutt for kristen oppseting" hefir ákveðið að koma upp skóla, þar sem kennarar og stúdentar geta fengið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.