Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 51

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 51
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA í NOREGI 301 framhaldsmenntun í kristilegri uppeldisfræði og sálarfræði, og fram fari rannsókn á kennslubókum, áhöldum og að- ferðum við kristinfræðikennslu. Þegar hefir tekizt að fá færa menn til að stjóma slíkum skóla. Ætlazt er þó til, að með tímanum verði skólinn lagður niður sem sjálf- stæð stofnun, en sérstök deild úr háskólanum taki við hlutverki hans. Norska ríkisstjórnin hefir heitið stofnim- inni fé til rannsóknarstarfa m. a. á sviði uppeldis- og sál- arfræði, og má af því ráða, að „Institutt for kristen opp- seting“ hefir unnið sér mikið traust, þótt enn hafi stutt- an starfsferil að baki, enda hefir allt starf þess og fram- kvæmdir farið fram úr þeim vonum, er sanngjamar gátu talizt. En því hefi ég gert stofnun þessa að umtalsefni hér, að mér þykir sem vér íslendingar gætum þar átt hina ákjósanlegustu fyrirmynd, þegar þar að kemur, sem brýn þörf er á, að vér vöknum til einhverra raunhæfra að- gerða kristidómsfræðslunni til eflingar í skólum lands- ins. Það er ekki vanzalaust, að með þjóð, sem telur sig kristna, skuli í flestum skólum vera lögð minni rækt við kennslu kristinna fræða en nokkurrarr annarrar náms- greinar, sem kennsluskyld er. Ég vil að lokum leyfa mér að lýsa þeirri von minni, að kirkja landsins og kennarastétt bindist hið bráðasta samtökum um að hrinda þessum vanza, enda þess að vænta, að hver sá Islendingur, sem telur sig nokkm skipta, hvort kristni þjóðar vorrar er meiri en nafnið tómt, reyn- ist þá fús til liðsinnis. Þóröur Kristjánsson. za
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.