Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 54

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 54
304 KIRKJURITIÐ ist mörgu. Þegar heim kom, vann hann aftur að kennslu, fyrst á Seyðisfirði, á vegum frænda síns, Skapta Jósefs- sonar ritstjóra, og síðan á Flateyri vestra. Hann gerðist prestur að Hofi á Skagaströnd 1901, að Tjöm á Vatns- nesi 1903, og síðan að Stað í Aðalvík 1905. Þar þjónaði hann, unz hann sagði af sér prestsskap 1934 og fluttist til Isafjarðar, en að beiðni sóknarbarnanna var honum falin prestsþjónusta áfram til fardaga 1938. Aukaþjónustu í Staðarprestakalli í Grunnavík gegndi hann um tveggja ára skeið, frá því er séra Kjartan Kjartansson fór og til þess er séra Jónmundur Halldórsson kom að kallinu. Um prestsþjónustu séra R. Magnúsar var mér ekki kunn- ugt af eigin raun, en mér er sagt, að einkum hafi altaris- þjónusta hans þótt prýðileg, enda var hann fyrirtaks radd- maður og glæsimenni í sjón, höfðinglegur ásýndum, mik- ill og karlmannlegur að vallarsýn. Nokkurs þótta gætti oft í framkomu hans, en svo mun hafa verið um marga embættismenn af gamla skólanum, og ekki hygg ég, að það hafi komið að sök í sambúð hans við sóknarfólkið. Kg sá, að það leit upp til hans. Og þótt hann kynni ýms- ar sögur gamansamar að segja af samferðafólkinu, kunni hann einnig margt fallegt og elskulegt að segja af sóknar- fólki sínu þar nyrðra. Séra R. Magnús gat verið manna skemmtilegastur í kynnum. Hann var gæddur ríkri kímnigáfu og svo orð- heppinn, að aldrei brást honum að vekja hlátur og gleði, er hann vildi. Hann var fram eftir árum ágætlega söngv- inn og menntaður vel um margt. Þó var menntun hans af frönsku og öðrum málum. Um fræðimennsku hirti hann hann mikið á ýmsum tungumálum og þýddi margt, bæði af frönsku og öðrum málum. m fræðimennsku hirti hann minna. Það lá í skapferli hans. Ég veit ekki, hve djúpstæð hefir verið þekking hans á fólkinu í hinu afskekkta, norð- læga prestakalli, er hann þjónaði. Um þjóðfræði hirti hann lítið, nema fomíslenzk fræði, en að skáldritum og fagurfræði dróst hugur hans. í þeim heimi átti hann vafa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.