Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 55

Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 55
SÉRA R. MAGNÚS JÓNSSON 305 laust þær stundir, sem honum voru Ijúfastar, en fór þar einförum mestan hluta ævinnar. Fyrri kona hans var Guðný Benediktsdóttir, húnvetnsk kona, greind og góð, og lifa þrjú börn þeirra hér í heimi. Síðari kona hans, einnig látin, var Vilhelmína Hjaltadótt- ir, ættuð úr Isaf jarðardjúpi. Eins og nú er orðið hljótt um hinn gamla, glaðværa prest, svo er nú orðið hljótt yfir byggðinni, þar sem hann starfaði lengst. I Aðalvík var mannmargt lengst prests- skaparára séra R. Magnúsar, veiðistöðvar stórar, athafna- líf mikið, borið uppi af dugnaðar- og mannkostafólki, efn- aðir bændur og góðar húsfreyjur. Nú er þessu öllu lokið, að kalla má. Húsin standa mannlaus, víða rammbyggð af heimafengnum rekaviði, og verstöðvamar hljóðar. Um því nær alla þessa byggð, sem áður var blómleg, má fara, svo að enginn sé til svara, þegar að dyrum er barið, fólkið er farið. I því nær mannlausa byggð og á mannlaust prests- setur var lík gamla mannsins flutt á fögrum en hljóðum haustdegi. Þar hafði hann kosið sér leg í hinum vígða reit hjá vinum sínum, þar sem hann hafði sjálfur sungið til moldar síðustu kynslóðina, sem lifði og dó í Aðalvík. Jón Aicðuns. BARNI SDLIN BRDBTI VIÐ Prestur nokkur var á ferð á Austurlandi, kom þar að bæ einum og kvaddi dyra. Enginn kom fram. En bæjardyrahurð var ólæst, svo að hann gekk inn göngin og upp í baðstofu. Þar var ekki annað manna en lítið bam, sem hafði skriðið UPP í gluggakistu og hjalaði út í sólskinið. Prestur horfði um stund þögull á þessa sjón og kvað síð- an vísu þessa: Barni sólin brosti við, barnið aftur hló við sunnu. Svona Ijós og sakleysið saman eins og vinir runnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.