Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 64

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 64
314 KIRKJURITIÐ ist 28. ágúst 1949 prestur að Skútustöðum og átti þar heimili upp frá því. Síðastliðið sumar kom ég þangað, og var það unaðs- legt að njóta í senn öræfatignar og sveitasælu, sólskins úti og inni, og virtist mér sem þrá séra Hermanns eftir fegurð og kærleik fyndi þar svölun. Ég sá gróandann í öllu, starfi heimilisföðurins, bóndans og prestsins. Og ég fann tryggð og vináttu, sem snart mig djúpt. Við sátum lengi saman í skrifstofu hans, og hann las mér meðal ann- ars ræðu, sem hann hafði nýlega flutt eftir ungbarn, þrungna af trú, bjartsýni og huggun. Mér skilst, að þar hafi ómað sá strengur, sem einkenndi mest og bezt allan prestsskap séra Hermanns — löngun hans til að vera í raun og veru sálnahirðir, koma þangað með hjálp og huggun, sem hann vissi einhvern dapran og bágstaddan. Ég hygg, að hann hafi litið í Ijósi kristin- dómsins þessi orð: Hvars þú böl kannt kveð þér bölvi at, að í dýpstum skilningi hafi þrá hans eftir fegurð og kær- leika, bjartsýni og víðsýni beinzt að því Og vissulega bar safnaðarfólk hans honum vel söguna fyrir þessa prests- þjónustu, hjartahlýju hans, fagrar prédikanir og altaris- þjónustu. Rúm tvö ár eru ekki löng prestsþjónusta, en ávextir hennar geta orðið langæir og miklir fyrir því. Gott sæði, sem fellur í góða jörð, ber ávöxt að þrítugföldu, sextug- földu og hundraðföldu. Sú vissa verður söfnuðum séra Hermanns og vinum bezt harmabót, samfara trúnni á það, að hann haldi áfram starfi í æðra og eilífum heimi- Þar rís sólin aftur, sem við sáum hér síga í ægi að dag- málum. Ásmundur Guðmundsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.