Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 70

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 70
320 KIRKJURITIÐ gildi. Og engin lífsskoðun, sem ekkert tillit tekur til þeirra, hygg ég, að nái að festa rætur hjá nokkrum menntuðum nútímamanni. En jafn víst er það að mínu viti, að þeir menn gjöra sig seka í örlagaríkum misskilningi, sem ætla að efnis- hyggjan veiti fullnaðarsvar við spurningunni um tilgang lífsins. Ef vér hugsum um þróunina tvo síðustu áratug- ina, þá er ekki unnt að dyljast þess, að nú er aftur mjög horfið frá því að miða allt við þetta líf eitt saman. Ég veit að vísu, að þessi breyting stendur í ýmsum greinum í sambandi við afturháld vorra tíma yfirleitt, við þreytuna og uppgjöfina, er breiðist út — við óljósa löng- un eftir nýju myndugleikavaldi, sem geti losað einstak- linginn við persónulega ábyrgð. En jafnframt hygg ég, að meira búi undir. Menn finna innst í hjarta, að eitthvað vantar. Vér vitum öll, hvert áfall síðustu 20—30 árin hafa orð- ið bjartsýni aldamótanna á menninguna. Það er ekki að- eins glundroði stríðsáranna og áranna eftir stríðið, sem hefir átt þátt í því, heldur hefir persónuleg neyð einstak- linganna orðið sárari og sárari. Mér skilst, að þeir séu í raun og veru fáir, sem séu ekki famir að finna til þess, hve einhliða efnishyggja sé ófullnægjandi. Almenn verð- mæti menningarinnar eru ekki einhlít, þau fullnægja ekki innra lífi vom. Mitt í öllu stritinu og stríðinu við alls konar vandamál þessarar veraldar rennur það allt í einu upp fyrir oss — hverjum af öðrum — að þrátt fyrir all- ar framfarir í þekkingu á náttúrunni og kunnáttu á því að færa sér í nyt öfl hennar, virðist maðurinn sjálfur vera dæmdur til auðnar og örvæntingar — jafnvel tor- tímingar, ef svo heldur áfram sem nú horfir. Til hvers er þá allt þetta? Stendur í rauninni ekki ná- kvæmlega á sama um þetta allt saman? — kveinar Mau- passant þegar, úrvalsskáld náttúruhyggjunnar. Hvers virði er það,þótt vesalings örþreyttur uppgötvunarmað- ur finni tuttugusta hvert ár, að enn sé til í loftinu gas-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.