Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 75

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 75
BARÁTTAN FYRIR LÍFSSKOÐUN 325 þessarar hugsjónaviðleitni og ásigkomulagsins, sem vér erum í reyndinni. Vér erum ekki vaxin heiminum, ekk- ert af oss. Bezt finnum vér það í sambandi við viljann til þess, sem gott er. Það er vísast svo um oss öll, að aldrei þykj- umst vér jafn örugg um dýpstu lífsþrá vora eins og þegar hugsjón góðleikans birtist oss sem lögmál vilja vors. En aldrei blygðumst vér vor heldur meir en þá. Því að oss lærist smám saman að skilja, að munur er i þvi aö vilja það, sem gott er, og gjöra þaö í raun og veru. Oftast komumst vér ekki lengra en það að finna, hvað rétt er og tala það. Hjarta vort er tvískipt og vilji vor, og oss auðnast ekki að stíga það spor persónulega, sem rétt er, af því að oss skortir styrkinn, en í því felst að vera sjálf slík sem vér viljum, að aðrir séu. Þeir af oss, sem sjá ljóst þennan mun, munu finna til eins konar innri óróleika. Hann getur komið yfir oss eins og lömun á framkvæmdaþrekinu. Og stundum finnum vér vísast þrá eftir alveg nýjum heimi, þar sem vér getum gjört betur en áður og bætt fyrir það, sem vér höfum gjört meðbræðrum vorum rangt viljandi eða óviljandi. # # # Þannig virðist mér hvortveggja þessi vanmáttartilfinn- ing marka að miklu leyti þrá mannsins eftir styrkri lífs- skoðun. Meðvitundin um fallvelti allra hluta og þróttleysi vort vekur hafrót hjartans, sem æsist því meir sem til- finning vor er dýpri og hugsun skarpari. Spurningamar, sem vér leitum svars við, eru þessar: Hvar finnum vér eitthvað það, sem getur veitt lífi vom öryggi í allri óvissunni? Hvar finnum vér eitthvað það, sem getur leyst oss frá vanmáttartilfinningunni, eitthvað, sem sættir oss við lög lífsins, sem vér emm stöðugt að brjóta? Og hvar finnum vér það, sem getur veitt anda vorum vald yfir náttúrunni og styrkt oss til dáða í' þjón- ustu þess, sem gott er? öryggij innra frelsi, afl i þjónustu þess, sem gott er —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.