Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 77
BARÁTTAN FYRIR LlFSSKOÐUN 327 og sína — án þess að gjöra of háar kröfur til hugsjóna eða vænta of mikils yfirleitt af heiminum eða mönnunum. Þessi uppgjöf hefir orðið mörgum mönnum eðlilegust niðurstaða. Og það er ekki að imdra eins og heimurinn blasir við oss og vér erum sjálf skapi farin. En sjálfur hefi ég ekki getað farið þessa leið. Og ég bæti því við án þess að dæma aðra: Sá, sem eitt sinn hefir séð með innri augum, hvernig mannlífið gæti verið — hvernig getur hann nokkru sinni aftur snúið baki við þeirri hugsjón? Annar möguleikinn er sá, sem Pár Lagerkvist hefir nefnt eins konar „dauöahald á trúnni mitt í öUu von- leysinu“. Þ. e. a. s. Horfst þú í augu við veruleikann og gjör þér engar grillur um nein aldahvörf við fylgdina við hugsjón- irnar, játa ófullkomleika sjálfra vor, veikleik og sök — en gefstu samt elcki upp. Að vísu eigum vér ekki þá lífstrú, sem heitir sigri. En vér sleppum þó ekki trúnni á lífsverðmæti, sem eiga að vera ófallvölt, vér viljum ekki staðna við lamandi tilfinn- ingu fyrir magnleysi og.sekt, en beinum í stað þess öllu afli að því að láta viðleitnina til þess að lifa hugsjónalífi verða að veruleika og höldum fram, hvað sem á gengur, bví, sem gildi hefir með mönnum — frelsi, sannleik, kær- leik og réttlæti, þessum hugsjónum, sem Henrik Werge- land nefndi „andans líf og aðal“ — í veröld, þar sem þeim er afneitað meir og meir. Ég veit, að mörgum er nú á dögum eðlilegust þessi af- staða til lífsins. Árum saman hefi ég einnig reynt að öðlast bar fótfestu. Það er björt lífstrú, ekki yfirborðskennd bjartsýni, heldur það, sem vér gætum nefnt í sönnustum skilningi „baráttu-húmanisma", svo að haft sé orðalag Pár Lagerkvists. Ekki húmanismi, sem treystir því, að þá verði Paradís á jörð, ef það, sem gott er í manninum, nær að broskast. Heldur húmanismi, sem getur ekki þrátt fyrir bll vonbrigði sleppt trúnni á það, að innst í mönnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.