Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 79

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 79
BARÁTTAN FYRIR LÍFSSKOÐUN 329 Ég ætla að nefna fáein atriði, sem hafa ráðið úrslitum fyrir sjálfan mig. Fyrst almenn reynsla. Ég hefi átt því láni að fagna að eiga mikið samlíf við trúhneigða menn, bæði heima og í útlöndum. Og það, sem ég hefi séð skýrt af lífi þessara manna, hefir alltaf hrifið mig. Ég hefi orðið gagntekinn af því að sjá, hvemig trúarreynslan — svo framarlega sem hún hefir verið sönn — hefir gefið þessum mönnum öryggi, fótfestu í allri óvissunni, eilífðargildi, sem hefir vigt líf þeirra, veitt því nýtt gildi og markmið og eflt kraft þeirra til góðs. Kristindómurinn er vissulega ekki aðeins nauðlending fyrir þreyttar sálir, eða „ópíum fyrir fólkið“, eins og sagt hefir verið. Hann getur orðið það, að vísu, og ég hefi allt- af verið hræddur við þá hættu, sem getur leynzt í þeirri trú, er leggur alla áherzlu á líf í öðrum komanda heimi. En þetta er ekki höfuðeinkenni kristindómsins. Þvert á móti. Þekking mín á trúarbragðasögunni og kynni mín af sönnum, kristnum mönnum nú á dögum gefa mér djörf- ung til að segja: Kristindómurinn lætur sanna, kristna menn verða frjálsa og sterka og öðlast þá stefnufestu, er einkennir göfugt, siðferðilegt líf. Þannig hefir þetta í raun og veru alltaf komið mér fyrir sjónir. Og það, sem ég hefi þannig séð og lært af blessun kristindómsins fyrir aðra, það hefir alltaf varð- veitt persónulega löngun mína til þess að eiga sjálfur eitt- hvað af hinu sama. Þessvegna gat ég heldur aldrei sagt skilið við kristindóminn, enda þótt ég gagnrýndi hann mjög árum saman. En hvernig finna menn þá leiðina inn í heim kristin- áómsins? Til Guðs geta legið ýmsar leiðir. Og það er f jarri mér að halda því fram, að sú, sem ég gekk, sé eina rétta leiðin. Ég endurtek það, sem ég byrjaði á: Sérhver af oss á við sitt að stríða, og öll verðum vér að lokum að berjast til sigurs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.