Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 90

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 90
340 KIRKJURITIÐ vottur staðgönguþjáningar í ótal smámyndum í hvers- dagsheimi þínum. Þú líður fyrir einn og aðrir líða fyrir þig. Þú tekur byrðir annarra á þig eða veltir þínum eigin byrðum yfir um á aðra menn. Séra Hallgrímur sagði fyrir þrem öldum: „Þurfamaður ert þú mín sál.“ Finnum vér ekki — eða ættum vér 20. aldar börn ekki að finna til hins sama? Og vottamir trúu og sönnu hafa sagt oss: Náð Guðs er ávallt ný — hún stendur opin hverri mannssál, hverri kynslóð, er vill þiggja hana, ef hún á auðmjúkt hjarta, ef dimma heimselskunn- ar og hroki þekkingar og ytri framfara loka því ekki. Oss nútímamönnum má það vera ljóst, að sá heimur, sem vér lifum í, er lakari og annar en hann ætti að vera, að hann er jafnvel farinn að óttast sínar framfarir. Af hverju? Af því að í kapphlaupinu um þær var öðrum æðri verðmætum gleymt. Menning hjartans varð horn- reka. Trú og siðgæði vanrækt meira en vera bar. Kristur varð ekki mannssálinni sá virkileiki sem fyrr og dimma heimselskunnar skyggði á kross hans. Fyrir þessu opnuð- ust augu margra hinna ólíklegustu manna í síðustu heims- styrjöld, sem hótar með því að fæða af sér aðra nýja og þá enn ægilegri. Fyrir nokkrum árum dó hálærður ungur norskur bók- menntafræðingur landflótta í Stokkhólmi. Af banasæng- inni skrifaði hann vini sínum heima í Noregi eftirminni- leg orð, er ollu trúarlegu afturhvarfi hans: „En þrátt fyr- ir allt megum vér ekki gefast upp. Nei, vér verðum að starfa og stríða fyrir kærleikann. En eitt verðum vér að muna, að ekkert annað en trúin á Jesúm Krist, hinn krossfesta frelsara, fær leitt oss að markinu." Þetta er ein rödd af mörgum úr vorri samtíð. Guði sé lof. Krossinn stendur. Krossins orð sr. Hallgríms stendur. Og um eitt biðjum vér í dag öllu öðru fremur með orð- um hans sjálfs, er vér minnumst leiðtogans, er Guðs orð hefir til vor talað:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.