Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 101

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 101
ER LEN DAR F RÉTT I R Dr. Michelfelder látinn. Aðalritari lúterska alheimssambandsins, Dr. Michelfelder, lézt í október s.l. í Chicago, er hann var á ferðalagi í erindum Alheimssambandsins. Dr. Michelfelder var 61 árs að aldri og var um skeið þekktur prestur og áhrifamaður lútersku kirkjunnar vestan hafs. Þegar hann gekk í þjónustu lúterska alheimssambandsins, opnaðist honum vítt og mikið verksvið og þá reyndi fyrst fyr- ir alvöru á krafta hans. Hann ferðaðist víða um heim og vann ötullega að því að skipuleggja samstarf lúterskra kirkna í ýmsum löndum. Þá vann hann mikið að endurreisnarstarfi meðal lúterskra kirkjudeilda í Evrópu eftir stríðið. Dr. Michelfelder var sannur heimsborgari og naut virðingar og vinsælda lúterskra manna, ekki aðeins í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, heldur og víða um heim. Hann var trúr og einlægur lærisveinn Krists, ljúfmannlegur í viðmóti og var mikill andlegur leiðtogi. Síðastliðið ár vann hann að undirbúningi lúterska kirkju- þingsins í Hannover 1952. Með fráfalli Dr. Michelfelder er skarð fyrir skildi í hópi for- ystumanna lútersku kirkjunnar, en minning hans er blessuð af f jölda manns víðs vegar um heim. Ný sálmabók fyrir dönsku kirkjuna. í Danmörku stendur yfir endurskoðun sálmabókar dönsku kirkjunnar og hefir mikið verið rætt um tillögur nefndar þeirr- ar. er á að annast endurskoðun sálmabókarinnar. Þar hefir farið eins og víðar, að ekki eru allir á eitt sáttir um það, hvaða sálmar eigi að vera í sálmabók kirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.