Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 4

Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 4
Páskasöngur, (Texti og lag eftir TERESU DEL RIEGO, sungið nýlega við útvarpsguðsþjónustu í Fríkirkjunni.) Ó, lífsins faðir, vér leitum og vér biðjum. Láttu oss finna þín æðstu hnoss. Blessa oss, faðir, og frelsa úr syndaviðjum. Fyrir oss son þinn bar hinn þunga kross. :,: Hált er á brautu, oss verndarörmum vefðu. Vertu í stríðinu oss við hlið. Páskanna sigur sálum vorum gefðu. :,: Sendu oss þeirra gleði og djúpa frið. :,: :,: Amen, amen. :,: Einar M. Jónsson þýddi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.