Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 54
SVEINBJÖRN HÖGNASON: Kirkjuvald á íslandi. Kirkja vor má muna tvenna tímana, hvað vald og for- sjá eigin mála snertir. Undir siðaskipti var hún ekki aðeins einráð um eigin mál og eignir, heldur voru biskupar hennar einnig æðstu umbjóðendur hins veraldlega valds, eins og kunnugt er. Eftir siðaskiptin gerðust veraldlegir valdsmenn æðstu ráðamenn kirkjunnar. Voru það erlendir þjóðhöfðingjar og lítt þokkaðir umboðsmenn þeirra, sem það vald tóku þá til sín. Hirtu þeir lítt um annað en að ná eignum og verðmætum kirkjunnar undir sig, rúðu hana og rændu a allar lundir, án þess að hirða hið minnsta um þarfir kirkj- unnar sjálfrar. Aldrei var kirkjustjórn þessi talin til fyrirmyndar af 1S' lenzkum mönnum, enda hefir kirkjan sjaldan staðið hallai1 fæti um öll sín efni. Síðar endurheimtir kirkjan sman1 saman meiri og meiri sjálfstjórn um eigin efni, samhliða því, sem þjóðin sjálf endurheimtir eigið frelsi. Og alveg var það orðið sjálfsagt talið, allt fram til síðustu áratuga. að engar stórvægilegar ráðstafanir væru gerðar gagnvaH þessari stofnun, nema í samráði við æðsta tilsjónarmann hennar og stjórnendur, a. m. k. alveg fráleitt að ekki vseia álits þeirra og umsagnar leitað. Á síðustu árum verður ekki hjá því komizt, að gefa ÞV1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.