Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 54

Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 54
SVEINBJÖRN HÖGNASON: Kirkjuvald á íslandi. Kirkja vor má muna tvenna tímana, hvað vald og for- sjá eigin mála snertir. Undir siðaskipti var hún ekki aðeins einráð um eigin mál og eignir, heldur voru biskupar hennar einnig æðstu umbjóðendur hins veraldlega valds, eins og kunnugt er. Eftir siðaskiptin gerðust veraldlegir valdsmenn æðstu ráðamenn kirkjunnar. Voru það erlendir þjóðhöfðingjar og lítt þokkaðir umboðsmenn þeirra, sem það vald tóku þá til sín. Hirtu þeir lítt um annað en að ná eignum og verðmætum kirkjunnar undir sig, rúðu hana og rændu a allar lundir, án þess að hirða hið minnsta um þarfir kirkj- unnar sjálfrar. Aldrei var kirkjustjórn þessi talin til fyrirmyndar af 1S' lenzkum mönnum, enda hefir kirkjan sjaldan staðið hallai1 fæti um öll sín efni. Síðar endurheimtir kirkjan sman1 saman meiri og meiri sjálfstjórn um eigin efni, samhliða því, sem þjóðin sjálf endurheimtir eigið frelsi. Og alveg var það orðið sjálfsagt talið, allt fram til síðustu áratuga. að engar stórvægilegar ráðstafanir væru gerðar gagnvaH þessari stofnun, nema í samráði við æðsta tilsjónarmann hennar og stjórnendur, a. m. k. alveg fráleitt að ekki vseia álits þeirra og umsagnar leitað. Á síðustu árum verður ekki hjá því komizt, að gefa ÞV1

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.