Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 51

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 51
STARF KIRKJUNNAR FYRIR SJÚKA' 117 Presta, sem ég hitti, hvernig skilningi prestsstarfið meðal sjúkra ■nætti hjá læknunum. Hann sagði, að hjá sumum læknum mætti Það mjög góðum skilningi, öðrum miður, og enn aðrir létu það afskiptalaust. Enginn sjúkrahúsprestur, sem ég hitti, kvartaði undan því, að læknar vildu setja steina í götu prestsstarfsins. Pastor Lissner kvartaði undan því, að starfsskilyrðin við spitalann væru ekki nógu góð. Einkum væri erfitt að annast þar sálgæzlu. Presturinn hefir aðeins tvö lítil skrifstofuherbergi til afnota. I þeim sjúkrahúsum, sem ég kom í, eru beztu skilyrði til Prestslegs starfs við Söder Sjukhuset í Stokkhólmi. Þar hefir Presturinn góða skrifstofu og inn af henni einkaskrifstofu. Hann hefir líka algjörlega hljóðeinangruð viðtalsherbergi á hverri deild spítalans, en þær eru nú nálægt 40. Auk þess er svo allstór skírnarkapella í spítalanum og útfararkapella. I skírnarkapellunni fara fram allar guðsþjónustur og kirkju- iegar athafnir, aðrar en kveðjuathafnir, sem fara fram í út- íararkapellunni. Á altarinu í skírnarkapellunni er útbúnaður til þess að hægt sé að útvarpa um allan spítalann hverju því, sem þar fer fram. Við skírnarathafnir er því útvarpi ávallt beint inn á fæðingardeildina. Þá geta mæður, er þar kunna aö hggja, fylgzt með, er börn þeirra eru skírð. Prestslega starfið við sjúkrahús í Svíþjóð stendur nú í mest- Urn blóma við Lunds Lazarett. Spítalapresturinn þar, Pastor Eobertz, hefir ekkert starf annað en að vera prestur stofnun- annnar. í starfi sínu hefir hann tekið upp ýmsa nýbreytni, sern öllum fellur vel í geð. Hann sýnir t. d. kristilegar kvik- myndir á öllum deildum spítalans eins oft og við verður komið. S.júkrahúsið á mjög góða sýningarvél. Ég var viðstaddur eina syningu í barnadeild spítalans. Hann hefir líka á hverju þriðju- hagskvöldi kristilega hljómleika í kirkju spítalans. Þessir hljóm- eikar eru haldnir af grammófónplötum. Ég hlustaði á verk eÚir Hándel og Mozart og svo á nokkur af helztu uppáhalds- salmalögum Svía, sungin inn á plötur af beztu söngvurum PeÍlTg^^ Presturinn tjáði mér, að á þessum hljómleikum, sem vegna sjuklinganna mega aðeins standa í tæpan klukkutíma, væri avallt hvert sæti skipað. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.