Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 75
Samtíningur utan lands og innan. Hvað á ég að gera til þess að fá nýtt líf, þó ekki væri nema smávegis tilbreytni, í kirkjurnar í mínu prestakalli? Þannig held ég, að flestir eða allir prestar hljóti einhvern tíma að hafa spurt sjálfa sig. Hér verður vitanlega ekki gefin nein lausn á vandamáli, aðeins svar, sem liggur nokkurn veginn í augum uppi og við hér í V.-Skaft. höfum prófað í reyndinni. * Á héraðsfundum eiga prestarnir að koma sér saman um og skipuleggja heimboð góðra manna í prófastsdæmið — presta eða leikmanna. Þeir eiga að koma í prestaköllin, helzt allar soknir, prédika þar, hafa bænasamkomur o. s. frv. Fæst pró- fastsdæmin eru svo stór, að ekki væri hægt að komast yfir þau á 2—3 vikum. Þetta hefir góð áhrif bæði á söfnuðina — °g ekki síður prestinn. Fyrir því hefi ég reynslu, eins og fyrr segir. * Við síðustu almennar kosningar í ísrael fengu kommúnistar 42 % af greiddum atkvæðum í Nazaret. Aðalfylgi þeirra er talið vera hjá Aröbum og grískkaþólskum mönnum. Meðal beirra er bæði fátækt og atvinnuleysi. * Góðtemplarar hér á landi eru hlutfallslega fleiri heldur en 1 öðrum löndum. Samtals eru hér í stúkum tæplega 10400 J^anns. Þar af er röskur helmingur í barnastúkum. Engin stétt e ir stutt bindindismálið eins vel og prestarnir. Bæði fyrrver- andf °S núverandi stórtemplar eru prestar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.