Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 30

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 30
96 KIRKJURITIÐ Guðmundi ráðafátt að bjarga því máli. Austur í Árnes- sýslu var þá ungur smiður, Ingólfur að nafni Guðmunds- son. Hann var orðlagður áhugamaður að hverju, sem hann gekk. Vorið 1886 réðist hann að Reykholti til þess að vera þar árlangt við kirkjusmíði. Sigurður Árnason, vel þekktur húsasmiður úr Reykjavík, var líka ráðinn að þessu kirkju- smíði og var hann talinn yfirsmiður, þar til kirkjan væri fokheld, en það var hún þá um haustið. Stóð þessi nýja kirkja nokkuð norðar en sú, sem fyrir var, sem látin var standa þar til er sú nýja kirkja væri fullgerð og tekin í notkun. Ingólfur vann af miklu kappi við smíði kirkjunnar, og var hún að öllu fullgerð og máluð um mitt sumar 1887. Sunnudagurinn í 15. viku sumars var mikill hátíðisdagur í Reykholti það ár, því að þann dag vígði séra Guðmundur Helgason þessa nýju kirkju. Veður var þá blítt og bjart, varð því fjölmenni langt yfir það, sem í kirkju komst. Rúnólfur Þórðarson frá Fiskilæk var þá orðinn bóndi í Síðumúla. Hann var sönglærðari öllum Borgfirðingum á þeim árum og sjálfkjörinn forsöngvari við þetta tækifæri. Tók hann í lið með sér þá af kirkjugestum, sem hann áleit góða eða sæmilega söngmenn og valdi þeim flokki kirkju- loftið til aðstöðu. Meðal beztu söngmanna í flokki Rúnólfs var Páll Blöndal læknir í Stafholtsey og söng hann þú bassa með fáum öðrum. Öllum, sem til heyrðu, fannst mikið um hinn skörulega prest, sem vakti hrifningu með fagurii ræðu, sem hann flutti með þeirri list, að enginn, sem eyru hafði að heyra, lét orð hans fram hjá sér fara. Síðastliðið sumar voru sextíu ár liðin frá því að Þeir atburðir gerðust, sem hér er lýst að nokkru. Fátt er nú a lífi af þeim mörgu kirkjugestum, sem hlýddu á messu 1 Reykholti þennan merkisdag, en kirkjan stendur enn að öllu óbreytt frá því, sem hún kom frá fyrstu hendi. Oft hefir henni sýnzt hætta búin í fárviðrum, sem hún hefn þó staðið af sér. Og í vetur, 1. febrúar, þegar áður óþekkt fárviðri skall yfir Reykholtsdalinn, sem gerði mikið tjon, stóð hin sextuga kirkja það af sér, sem ekkert hefði 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.