Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 57
KIRKJUVALD Á ÍSLANDI 123 að fá samþykki viðkomandi- aðila um skiptingu á prests- setursjörðum hingað til. Hér er því alveg um tvímælalausa rangsleitni og ásælni að ræða á hendur kirkjunni, og hana svo augljósa, að engum aðila þjóðfélagsins öðrum myndi þýða að sýna hana. Ýmsir ókunnugir þessum málum halda máske, að hér sé ekki um neina undantekningarlöggjöf að ræða. Eignar- námsheimild gildir um allar fasteignir, ef almannaheill krefur. Gilda þau ákvæði um prestssetrin einnig. Engrar nýrrar löggjafar þurfti því um prestssetrin í þeim efnum. En það þurfti leigunámsheimildar um þau, ef einhver önn- Ur heill eða þörf krefði. ÞaÖ er mergurmn málsins. Allir þekkja, hve þær heillir geta verið margvíslegar og merki- legar. Mun ein slík aðallega hafa ráðið þessari lagasetn- ingu, því að ekki taldi landnámsstjóri hennar sérstaklega þörf. Ábúð prestssetranna er nægilega ótrygg, þótt ekki bæt- ^st þessi áhætta ofan á. Ábúðarrétturinn er aðeins í gildi, nieðan ábúandinn getur þjónað viðkomandi prestakalli. Samt munu prestar yfirleitt, hvað sem sagt er, hafa setið jarðir sínar fullkomlega til jafns við aðra ábúendur opin- berra jarða. En ef einhverju er ábótavant í þeim efnum, °g það er því sjálfsagt eins og hjá fjölda mörgum öðrum, Þá virðist úrræðið ekki vera það, að gera ábúðina ennþá ótryggari. Ekki er það a. m. k. talið, hvað bændur snertir. Allir vita, að nokkurn aðdraganda þarf til að koma upp stóru búi og fullnytja jörð, sem kallað er. Og ekki er það beint árennilegt, að leggja fé og fyrirhöfn í þann undir- búning, ef ábúandinn á yfir höfði sér að verða sviptur uiiklum hluta jarðnæðis síns, hvenær sem einhver annar teldi sig geta notað það og gæti fengið til þess leyfi ein- hvers ráðherra, sem máske hefði lítinn skilning eða vit a búskaparþörfum prestsins. I raun og veru er þessari lagasetningu furðanlega vel ^ýst hjá einum aðdáenda hennar, sem um hana hefir ritað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.