Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 74
140 KIRKJURITIÐ alltaf. íslenzka listasýningin í Osló fyrir fáum áruni vakti mikla athygli, en ýmsir Norðmenn, sem þangað komu, urðu fyrir vonbrigðum, vegna þess að hinn suðræni svipur hennar duldi of mjög hið íslenzka yfirbragð. En meðvitund þjóðar- innar þarf að vakna fyrir þessu og virðing fyrir því, sem íslenzkt er og þjóðlegt. Fermingarbúningar, sem kirkjan ætti sjálf, mundu kosta söfnuðinn nokkurt fé í fyrstu, en borga sig margfaldlega á skömmum tima, þar eð sömu búningar yrðu notaðir árum saman. Við þessa tilhögun ynnist margt, en einkum tvennt: Fermingarbarnið gengi á þessari hátíðlegu vígslustundu út í lífið undir merki kirkjunnar, og um leið fengi kirkjan tæki- færi til þess að tengjast fastara hinni verðandi íslenzku þjóð. í öðru lagi fengi þessi athöfn, sem er um of með útlendu sniði, yfir sig þjóðlegri blæ, einkenni, sem væru sérstæð fyrir okkar land. Einar M. Jónsson. Frá kirkjulífi Finna. Finnar keppast nú við að endureisa kirkjur sínar, sem hrunið hafa eða skemmzt á stríðsárunum, og nýjar eru byggðar. Lýð- háskólar hafa einnig risið, og vinna þeir kirkjulegt starf. Nem- endur eru frá ýmsum löndum. Diakonissustofnanimar hafu eignazt meiri og betri húsakynni. Og drengjabúðir eru fjöl' sóttar allt árið. Ný sjómannakirkja hefir verið vígð í Hull og prestsseturshús og safnaðahús hafa verið reist. Sérstök fréttastofa hefir verið stofnuð fyrir kirkjuna og veitir hún landsmönnum mikinn fróðleik um starf hennar. Kirkjusöngur eflist, verður bæði almennari og betri. Á síðastliðnu ári hafa þrír doktorar í guðfræði bæzt við, þar á meðal ein kona. Ýmis merk guðfræðirit hafa einnig komið út, m. a. skýringar yfir Markúsarguðspjall, yfir allt Gamla testamentið, kristileg siðfræði, trúarlærdómasaga, kirkjusaga og síðast en ekki sízt hirðisbréf erkibiskupsins nýja, Simojakis- í sambandi við prestafundi hafa loks verið gefin út rit um kirkjumál og trúmál, og hafa sum þeirra vakið hina mestu athygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.