Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 14
Katrín frá Bóra. Fjórar aldir eru nú liÓnar frá dauSa Katrínar frá Bóra, konu Lúters, og birtir því KirkjuritiS grein um hana, eftir sænskan prest, Richard Asberg aS nafni, í lauslegri þýSingu• Haustið 1515 unnu nokkrar ungar stúlkur af aðalsættum klausturheit við hátíðlega guðsþjónustu í nunnuklaustrinu Mari- enthron skammt frá Torgau á Saxlandi. Ein í hópnum var Katrín frá Bóra. Hún var þá sextán ára og laut vilja foreldra sinna. En klausturvistin varð skemmri en ætlað var. Vorvindar tóku að blása frá Wittenberg, og lífið kvaddi einnig dyra í nunnuklaustrinu. Fréttir bárust um það, að klaustur væru að tæmast hvert af öðru og fylgismannaflokkar „villumunksins“, Marteins Lúters í Wittenberg, yxi dag frá degi. Fáein rita hans um fánýti klaustralifnaðarins bárust nunnunum í hendur. Og röksemdir hans urðu þungar á metunum í augum þeirra. Þeim fannst verða þröngt um sig innan klausturmúranna og lífið þar fátæklegt og að litlu gagni. Þá gerðust þau ódæmi í klaustrinu, að Katrín og nokkrar nunnur aðrar gengu fyrir abbadísina og báðu um leyfi til ÞesS að losna úr klaustrinu, því að þær hefðu verið látnar í Þa® andlega ófullveðja. Auðvitað var ekki við þetta komandi. Þa var ekki annað úrræði en að reyna að flýja á laun. En hver myndi hjálpa þeim til annarra eins örþrifaráða? Hvorki for- eldrar né aðrir vandamenn. Hvaða hneykslismynd var háðulegn en strokununna? Eina vonin fyrir þessar nunnur, sem unnu frelsinu svo heitt, var sú að leita atbeina Lúters, er hafði vakið þeim þessa löngun, að skilja við ánauð klausturlífsins. Og Lúter barst bréf frá þeim, beiðni um hjálp. Hann hafði þá sem mest að vinna, en engu að síður tókst hann þann vanda á hendur að reyna að losa nunnurnar úr prísundinni. Ymsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.