Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 61
SJÓNLEIKIR OG TRÚARBRÖGÐ 127 hinar furðulegustu trúarhugmyndir ýmist keppa hver við aðra eða blandast saman, svo að erfitt verður að átta sig a, hver sé hinn rauði þráður hellenskrar trúarstefnu. Þó ma finna þungan undirstraum í eina átt. Ekki aðeins í Hellas, heldur alls staðar um hinn austræna heim má kenna sameiginlega drætti þessarar flóknu myndar, sam- eiginlega tilhneigingu, sem síðan kemur fram í svipaðri trúrænni iðkun. Á ég þar við mysteríurnar eða hinar svo- nefndu launhélgar. Launhelgarnar eru oss þó ekki kunnar, nema að litlu leyti. Þær voru ekki ætlaðar öllum almenn- lr*gi, án undirbúnings eða skilyrðislaust. Þarna var um að ræða leynifélög, sem iðkuðu sína helgisiði og áttu sín fraeði, sem voru vandlega varðveitt, og enginn fékk að hnýsast í, sem ekki tilheyrði reglunni. Fræðimenn hafa því lítið sér til leiðbeiningar annað en mola, sem fallið hafa af borðum fortíðarinnar, stakar goðamyndir, brot úr áletr- unum, táknum og myndum. Svo mikið vita menn þó, að Þarna hafa farið fram táknrænar athafnir, sem áttu að hafa þann tilgang að gera manninn að þátttakanda í sögu *)ess guðs, sem launhelgin grundvallaðist á, og gefa honum hlutdeild í þeim gæðum, sem samfélagið við guðinn eða Syðjuna átti að veita. Það er utan við minn verkahring að skýra nánar frá 01nstökum trúarkerfum, sem hvert fyrir sig voru uppi- staðan í helgu siðakerfi. Þó verður ekki hjá því komizt, gefa lauslega hugmynd um, hver verið hefir megin- ngsun launhelganna, eftir því sem fræðimenn bezt þykj- Ust vita. I fyrstu grein minni gat ég lauslega um hina anversku goðsögn um Baal og egypzku sögnina um Ósiris. ar var lýst á táknrænan hátt baráttunni milli lífs og auða, ljóss og myrkurs. 1 launhelgunum virðist einmitt betta sama hafa verið grundvallaratriðið. Guðir, sem upp- laflega eru frjósemisguðir og hin ytri náttúra á líf sitt hndir, eru nú tengdir við líf og dauða í mannheiminum. elgileikurinn verður að táknrænum helgisiðum, með ýms- Um taknrænum athöfnum. Þar er grátið, harmað og glaðzt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.