Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 22
Séra Guðmundur Helgason prófastur. F. 3. sept. 1953. D. 1. júní 1922. Aldaiminning. Þegar ég er að renna huga mínum yfir sögu Reykholts og Reykholtspresta á liðnum öldum, verður séra Guð- mundur prófastur Helgason þar jafnan efstur á blaði, af honum hafði ég lika náin kynni í meira en tutugu ár. Eftir lát séra Þórðar Þórðarsonar í Reykholti var mikið rætt um það, hver hljóta myndi þetta góða brauð, að honum látnum. Þegar þau tíðindi bárust, að það væri Þór- hallur Bjarnarson frá Laufási, sem hnossið hlyti, þóttu það gleðitíðindi mikil. Við klerkinn og sálmaskáldið Björn Halldórsson í Laufási könnuðust þá margir, og af gáfum og glæsimennsku Þórhalls gengu þá margar sögur. Vorið 1884 var Þórhallur Bjarnarson vígður til Reyk- holts- og Stóraássafnaða. Ekki töldust þeir söfnuðir verða fyrir neinum vonbrigðum, þegar þeir litu hann og heyrðu í fyrsta sinni. Hann var þá 29 ára að aldri og nýkominn frá Hafnarháskóla. Þótti hann sóma sér vel og virðulega, bæði utan kirkju og innan. Var það í frásögur fært, þegai svo hálærður maður rétti höltum og sjóndöprum öreigum, sem að kirkju komu, hjálparhendur og leiddi þá til ssetis- Varð hann því strax dáður jafnt af háum sem lágum. En ekki var séra Þórhallur búinn að vera nema eitt sumar í Reykholti, þegar þau tíðindi bárust, að veitinga- valdið væri búið að samþykkja, að hann hefði brauða- skipti við séra Guðmund Helgason, sem þá var prestur a Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.