Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 59
KIRKJUVALD Á ÍSLANDI 125 og skilningi á því, hvar málum hennar er komið. Er það í rauninni ekki annað en kirkjur margra landa hafa gert og eru að gera í æ ríkara mæli. Máske er líka tími til þess kominn, að þeir, sem vilja varðveita og efla kristni þessarar þjóðar fari að hefja einhver samtök sín á milli gegn þeirri þróun opinberra mála, sem undanfarið hefir átt sér stað, með ýmist opinn eða dulinn fjandskap gegn kirkju og kristni. Það skal fúslega játað, að velviljaðir ráðherrar hafa farið með kirkjumál undanfarið, og er svo enn. En auka- starf hefir það jafnan verið og þeim sniðinn þröngur stakk- Ur til allra framkvæmda af fjárveitingarvaldi landsins, og enginn veit, hvenær þar geta komið húsbændur með öðru hugarfari, eins og öllum málum er nú háttað. Alyktunarorð mín af þessum hugleiðingum eru því þessi: Kirkjan krefst tillöguréttar um öll ytri mál sín. Hún krefst fulls og óskoraðs umráðaréttar yfir eign- um sínum. Hún krefst, að þau ákvæði stjórnarskrárinnar séu í gildi haldin, að ...... „ríkisvaldið styðji hana og verndi“, meðan þvi er falin forsjá hennar í ytri efn- um, og hún krefst, að engar lagasetningar taki gildi, sem setja hana skör lægra en aðra sambærilega eða hlið- stæða aðila í þjóðfélaginu. Með þessu er íslenzk kirkja ekki að krefjast neinna fríð- Juda eða sérréttinda eða valds fyrir sig, en hún krefst með því, að almenn mannréttindi séu haldin í landinu, stjórnlög þess virt og jafnrétti tryggt einstaklingum og stofnunum innbyrðis. Kyrir þessu verður hún að berjast ótrauð og óhikað, ekki aðeins sjálfrar sín vegna, heldur og vegna þjóðarinn- ar allrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.