Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 19
KATRÍN FRÁ BÓRA 85 Heimili þeirra Liiters og Katrínar. skriftafaðir huggað hann jafnvel og skörulega og konan hans. Stundum var það hann aftur á móti, sem sendi stórorð bréf ”til sinnar kæru eiginkonu, doktorsfrúar og meinlætamann- eskju í Wittenberg", eða „til hinnar heilögu og áhyggjufullu Katrínar Lúter“ og reyndi að telja í hana kjark: „Láttu Guð ^era umhyggju fyrir okkur, þ. e. varpa byrði hinni á Drottin. Hann mun vel fyrir sjá.“ Og þegar hann var orðinn leiður á löngum aðfinnsluræðum hennar, spurði hann: „Lastu Faðir v°rið fyrir prédikun? “ Eða: „Kemur nú ekki senn amen eftir Prédikun?“ Lúter hefir aldrei lýst hjónabandinu eins og paradís. Öllu heldur eins og skóla í ást og þolinmæði. Bæði hjónin áttu auð- sjáanlega sína galla. Því verður ekki neitað, að Katrín var all- elttþykk og ráðrík. Og eflaust á Lúter við það, þegar hann kallar hana ströngu húsmóðurina sína eða ávarpar hana í bréfunum: „Kæra herra Kata.“ En jafnframt játar hann það, ap hann vilji ekki skipta á drottningarvaldi hennar og konungs- riki Frakklands né tign og veldi Feneyja. Ber það vitni um éjúpa ást hans til hennar, að hann nefnir uppáhaldsrit sitt í iblíunni, Galatabréfið, Kötu sína. Og þegar hann horfði á myndina af henni, sem Lúkas Cranach hafði málað, sagði hann: 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.