Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 77
S AMTÍNIN GUR 143 3) Taumlaus skemmtanafýsn — íþióttirnar urðu sífellt rudda- legri og meira taugaæsandi. 4) Gífurleg hervæðing og vopnabúnaður gegn erlendum óvin- um, en hinn raunverulegi óvinur var hið innra — úrkynjun fólksins. 5) Hrömun trúarbragðanna. Trúin orðin fánýtt form — út úr lífinu, ófær um að veita fólkinu vegsögu og viðmiðun. * .Áfengið vinnur okkur meira tjón heldur en allir kafbátar ^jóðverja til samans," sagði Lloyd George í heimsstyrjöldinni fyrri. Þó voru Þjóðverjar næstum því búnir að svelta Breta inni með kafbátahernaðinum. * Nokkru eftir áramótin átti Alþýðublaðið samtal við séra Arelíus Níelsson, nýja prestinn í Langholtssókn. Bezt að enda samtíninginn í þetta sinn með nokkrum eftirtektarverðum orð- Urr» þessa áhugasama kennimanns: ~~ — „Ég legg einkum áherzlu á að vinna prestsstörfin Þannig fyrir fólkið, að því sé ljóst, að hér fari fram helgi- athöfn, unnin af sannfæringu og í einlægni, og það hrífist með °g taki þátt í henni. Þegar komið er í kirkjuna, þarf kenni- maðurinn að tala það mál, sem fólkið skilur. Ég á við: Það Þarf að sýna fólki fram á gildi Biblíunnar og kristindómsins fyrir þjóðina í dag; fólki þarf að skiljast, að Biblían er ekki aðeins þúsund ára gömul bók, heldur og læknisbók við mein- semdum þess og vandamálum þjóðarinnar.“ Og séra Árelíus heldur áfram: „Presturinn þarf að haga svo máli sínu, að hverjum finnist sem máli hans sé beint til sín. Prestar þurfa að tala frá sínu Jarta til hjartna annarra. Annars þurfum við prestamir að gera guðsþjónusturnar meira lifandi og áhrifameiri. Prestar Purfa líka, margir hverjir, að nema betur ræðumennsku, og ég vil jafnvel segja, að lélegur ræðuflutningur sé eitt mesta vanda- mál íslenzkra presta í dag. Við verðum að „skreyta11 guðsþjón- Usturnar meir.“ Pannig farast sr. Árelíusi orð, og það er mikið satt í því, sem hann segir. G. Br.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.