Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 6
ÞORST. B. GlSLASON, Steinnesi: Nœr krossinum. Lúk. 23, 32—47. Á föstudaginn langa beina milljónir manna huga sínum að löngu liðnum atburði. Enginn viðburður veraldarsög- unnar hefir náð slíkum tökum á mannkyninu sem kross- festingin á Golgata. Margir menn hafa verið píndir og líflátnir með ýmsum hætti og mörg réttarmorð hafa verið framin fyrr og síðar. Slíkt hefir oft vakið hrylling í bili, sem náð hefir lengra eða skemmra, en tíminn breiðir blæju gleymskunnar yfir svo margt, og í spor liðna tímans fennir, þegar aldirnar líða. Krossfesting Jesú hefir verið þar ein- stakur atburður. öld eftir öld hefir hann geymzt í hugum mannanna víðs vegar um heiminn. öld eftir öld hefir þessi sorgarviðburður verið uppsprettan, sem kynslóðirnar hafa teygað úr dýrasta drykkinn sér til trúarlegrar og andlegrar styrkingar. Þeir eru margir á liðnum öldum, sem hafa getað tekið undir þessi orð Hallgríms Péturssonar: í þínum dauða, ó Jesú, er mín lífgjöf og huggun trú. Dásemdarkraftur dauða þíns dreifist nú inn til hjarta míns. Ennþá er þessa atburðar minnzt. Ennþá krjúpa menn að krosstrénu' og leita þar svölunar lífi sínu. Og ennþá er dásemdarkrafturinn sá sami og hann hefir verið frá upp" hafi. Hins er samt ekki að dyljast, að margir meðal nútíma- kynslóðarinnar standa of mjög álengdar krossinum á Gol-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.