Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 53
STARF KIRKJUNNAR FYRIR SJÚKA 119 ast kristilegri sálgæzlu, Prófessor sá, sem kennir sálgæzlu við háskólann, eða þar til kjörinn prestur, ætti á hverjum vetri að halda nokkra fyrirlestra um slík efni fyrir hjúkrunarnemum. 3) Guðfræðinemum við Háskóla íslands sé kennd sálgæzla meðal sjúkra. Einnig séu þeir látnir starfa meðal sjúkra. Þeir ættu að aðstoða sjúkrahúsaprestana og annast bænaflutning °S prédikunarstörf við sjúkrahúsin í Reykjavík og nágrenni hennar. 4) Prestunum, sem nú starfa við sjúkrahúsin hér, verði veitt hetri starfsaðstaða en þeir hafa nú. Við sérhvert sjúkrahús Þarf presturinn að hafa sitt skrifstofu og móttökuherbergi. Og nú, þegar hefja á byggingu bæjarspítala Reykjavíkur, þarf að gæta þess, að þar verði bæði skírnarkapella og útfarar- hapella með útvarpsútbúnaði. Þar þarf líka að ætla presti sér- stakt móttökuherbergi. 5) Alþingi veiti sérstaka fjárveitingu á fjárlögum hvers árs til kirkjulegs starfs meðal sjúkra. Verði fé það notað í líkingu við það, sem nú er gjört í Lundi í Svíþjóð. 6) Prestarnir við sjúkrahúsin og Elliheimilið í Reykjavík Seti fengið lánaðar hjá bæjarbókasafni Reykjavíkur kristilegar hækur handa sjúklingum og vistmönnum til lestrar, þangað til hæjarbókasafnið setur á stofn sérstakar deildir við sjúkra- húsin. Söfnuðirnir í Reykjavík ættu að gangast fyrir því að ráða sín hjúkrunarkonur til hjálpar á heimilum. Þeir ættu líka 1 samstarfi að ráða til sín mann, karl eða konu, til þess að kenna öryrkjum þau störf, er þeir eru færir um að leysa af ^endi. Allt þarf að gera þeim lífið léttara og fegurra. 8) Ákjósanlegt væri, að kristnar meyjar og piltar, sem finna Já sér guðlega köllun til líknarstarfa, færu héðan á Diakon- lssu- eða Diakonskóla erlendis. Ég veit, að þeir skólar standa Peim opnir. Kæmu svo heim að loknu námi, og störfuðu fyrir v°na kæru kirkju og elskuðu þjóð. Guð blessi allt líknarstarf, sem unnið er fyrir sjúka, bæði r a landi og annars staðar. Megi læknirinn mikli lækna hvert sar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.