Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 41
BÖÐVAR BJARNASON 107 sínar, og oft var þá litla herbergið lokað og enginn mátti nærri koma. Hin fasta skaphöfn og hin einlæga trú, sem lá bak við orðin, gerði líka sitt til, sem og hið fyrirmann- lega fas mannsins, bæði í stól og fyrir altari. Séra Böðvar tók líka virkan þátt í félagsstörfum kristinnar kirkju á Vestfjörðum. Hann var til dæmis í stjórn Prestafélags Vestfjarða um ellefu ára skeið frá stofnun þess og einnig var hann meðritstjóri tímaritsins ,,Lindarinnar“ fyrstu fjögur árin, þótt hann sæti í hlutfallslega afskekktu sveita- brauði. Séra Böðvar sat löngum við skriftir, og var hönd farin að kreppast fyrir fimmtugt. Eftir hann liggur meðal ann- ars Námsbók í kristinfræðum handa börnum (1932). Hann skrifaði talsvert í ýmis tímarit, t. d. Jörð, Kirkjublaðið, Kirkjuritið, Lesbók Morgunblaðsins, Lindina, Nýja Kirkju- blaðið, Öðin og víðar. Lét hann og stjórnmál til sín taka °g skipaði sér þar undir merki Ihaldsflokksins og síðar Sjálfstæðisflokksins. Enn var einn þáttur í æfistarfi séra Böðvars, sá þáttur- lnn, sem veldur því, að ég minnist hans, og gerir mér það Ijúft. Það var kennslan. Og úr því að það var sá þátturinn, sem mest skipti mig persónulega, vil ég einkum minnast hans. Eigi hefi ég við höndina heimildir um það, hvenær séra Böðvar byrjaði að taka ungmenni á heimili sitt á Hrafns- eyri til kennslu, né hvenær hann lét af kennslustörfum. Öhætt er þó að segja, að hann stundaði þessa sjálfboða- Vlnnu í fjölda ára, og stór mun sá hópur vera, er naut leið- sagnar hans. Sumum nemendanna mun þetta hafa verið eina kennslan, er þeir nutu á lífsleiðinni, en öðrum byrjun a lengri braut. Kennslustarfsemi séra Böðvars var svo Sagnmerk, að hún á það fyllilega skilið, að henni séu gerð náin skil áður en heimildir glatast. Ritgjörð um það efni ætti að geymast í ,,Menntamálum“, hún yrði merkur þátt- Ul' úr brautryðjendasögu íslenzkra menntamála. Eg bar gæfu til þess að dveljast tvo vetur við nám hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.