Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 81
KIRIUUIÍ 1TU> 367 scra Stefán Thorareiisen frá Kálfatjörn, er ]»á var uppgjafar- prestur í Reykjavík, fyrir altari. Er mér ekki síður minn- isstætt liið Ijósa og fagra tón hans. Fór ég ]>á oft í kirkju og Itafði af ]»ví bæði ánægju og uppbyggingu. Og er ég um sum- arið í ágústmánuSi útskrifaðist lir prestaskólanum, fór ég þegar að skyggnast um eftir prestakalli. Átti ég kost á tveimur litl- iim og tekjurýrum brauðum í Rangárvallasýslu, sem þá voru laus, Eyvindarhólum og Stóruvöllum á Landi, og valdi ég liið síðara. Fékk ég samþykki sóknarnefndar og var það látið gilda sem kosning. Afbenti ég umsókn mína og yfirlýsingu sóknar- nefndar, Magnúsi landshöfðingja Stephensen, er síðan veitti mér þetta prestakall. Er ég kom á fund landsliöfðingja, segir liann: „Ætlið þér virkilega að sækja um Stóruvelli, það er ekk- ert prestakall?“ Voru þessi ummæli að því leyti sönn, að Stóru- vellir voru að miklu leyti komnir í auðn af sandfoki, búið var að rífa kirkjuna og staðinn, en byggja lítinn torfbæ upp úr t'ústunum. Stóruvallasókn var að mestu lögð til Skarðssóknar, eri nokkrir bæir þó til tveggja sókna, Árbæjar og Marteins- tungn í Efri-Holtaþingum. Einnig liöfðu kúgildi staðarins verið seld fyrir lítið verð. Var því ekki bægt að segja, að aðkoma væri góð að prestakallinu. Lét ég þó ekki þetta á mig fá, þar sem sóknarbúar óskuðu að fá mig, eftir að liafa verið prestsláusir í 4 ár, að öðru leyti en þjónustu nágrannaprests. Tók ég svo prestsvígslu af Hallgrími biskupi Sveinssyni á Mikaelsmessu (29. sept.) sama ár, ásamt fjórum öðrum. Eru nú þessir vígslu- Itræður allir dánir, en þeir voru séra Guðmundur í Gufudal, sera Guðmundur Helgason á Bergsstöðum í Svartárdal, séra ^lafur Sæmundsson, aðstoðarprestur að Hraungerði og séra Sigfús Jónsson að Hvammi í Laxárdal. Sá síðastnefndi sté í stólinn, en vígslu lýsti Þórballur Bjarnason. Hér er ég þá kominn að mikilsverðum áfanga í lífi mínu, að tmiamótum, sem að miklu leyti mörkuðu lífsstefnu mína á ókominni tíð. Löngun mín var að gerast prestur og ég vibli (‘‘ggja fram veika krafta mína til þess. En í trausti til Guðs gekk ég að þessu starfi og með þeim fasta ásetningi að leysa lrað sem bezt og samvizkusamlegast af hendi eftir því sem náð I'uns veitti mér styrk og kraft til. Laust fyrir veturnætur baustið 1889 fluttist ég alfarinn úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.