Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 5

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 5
í gáttum Hyer er sá kristinn maður, er lesið hefir Nýja testamentið, og dirfist 0 yppta öxlum við kristniboði meðal heiðinna þjóða? — ,,Þér ^unuð verða vottar mínir bœði í Jerúsalem og í allri Júdeu og Sama- r'u °9 til yztu endimarka jarðarinnar," sagði Drottinn síðast, áður hann varð upp numinn. Um það má lesa í Post. 1, 8, en hafa 6r einnig í huga það, sem Lúkas hafði fyrr skrifað í guðspja11i Slnu; 24, 44.—49. Iðrun og syndafyrirgefning skal boða öllum þjóð- UlTl ' nafni Jesú Krists. ,,Þér eruð vottar þessara hluta." ÞQð er sannast sagna, að íslendingar hafa lengi verið tregir til að 0 a orð til sín. Um þessar mundir eru talin hundrað og áttatíu Qr því, að menn víða um lönd fóru á ný að vakna til kristniboðs- ^ ^u sinnar. Mikil saga hefur gerzt á þeim árum. Þó er hun aðeins a9a um rót þess, sem er og verður með þessari kynslóð og hinum ^u, ef Guð vill. Lengst af leiddu íslendingar þessa sögu hjá sér að mesfu. Þó er í Kristnisögu Jóns Helgasonar, biskups, getið tveggja manna íslenzkra, er létu sig kristniboð miklu varða á síðustu öld. Það °ru þeir séra Jón lcerði í Möðrufelli og tengdasonur hans, séra Hálf- , °n ^'narsson á Eyri. Bók Jóns Helgasonar kemur út 1927, og er þess V| ekki að vœnta, að í henni sé sagt frá íslenzku kristniboði á þess- Q° ald- í Sögu kristinnar kirkju eftir Magnús Jónsson, prófessor, er kl heldur mikinn fróðleik að sœkja um nútíma kristniboð. Þar er 6SS Qð engu getið í kaflanum um Norðurlandakirkjurnar frá alda- ^Ótum 1800, að Norðurlandabúar hafi stundað kristniboð! — Er þá uÞPtalinn bókakostur sá, sem prestsefnum er œtlað að lœra af kristni- s°9u hér á landi. kvHefti því, er hér kemur til lesenda, er œtlað að minna á þá skyldu- Ser^ á kristnum mönnum hvílir. Jafnframt er það von vor, að Veiti ókunnugum nokkra hugmynd um þá kristniboðssögu, sem ^erzt hefur með oss íslendingum á síðustu hálfri öld. G. Ól. Ól. 3

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.