Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 5
í gáttum Hyer er sá kristinn maður, er lesið hefir Nýja testamentið, og dirfist 0 yppta öxlum við kristniboði meðal heiðinna þjóða? — ,,Þér ^unuð verða vottar mínir bœði í Jerúsalem og í allri Júdeu og Sama- r'u °9 til yztu endimarka jarðarinnar," sagði Drottinn síðast, áður hann varð upp numinn. Um það má lesa í Post. 1, 8, en hafa 6r einnig í huga það, sem Lúkas hafði fyrr skrifað í guðspja11i Slnu; 24, 44.—49. Iðrun og syndafyrirgefning skal boða öllum þjóð- UlTl ' nafni Jesú Krists. ,,Þér eruð vottar þessara hluta." ÞQð er sannast sagna, að íslendingar hafa lengi verið tregir til að 0 a orð til sín. Um þessar mundir eru talin hundrað og áttatíu Qr því, að menn víða um lönd fóru á ný að vakna til kristniboðs- ^ ^u sinnar. Mikil saga hefur gerzt á þeim árum. Þó er hun aðeins a9a um rót þess, sem er og verður með þessari kynslóð og hinum ^u, ef Guð vill. Lengst af leiddu íslendingar þessa sögu hjá sér að mesfu. Þó er í Kristnisögu Jóns Helgasonar, biskups, getið tveggja manna íslenzkra, er létu sig kristniboð miklu varða á síðustu öld. Það °ru þeir séra Jón lcerði í Möðrufelli og tengdasonur hans, séra Hálf- , °n ^'narsson á Eyri. Bók Jóns Helgasonar kemur út 1927, og er þess V| ekki að vœnta, að í henni sé sagt frá íslenzku kristniboði á þess- Q° ald- í Sögu kristinnar kirkju eftir Magnús Jónsson, prófessor, er kl heldur mikinn fróðleik að sœkja um nútíma kristniboð. Þar er 6SS Qð engu getið í kaflanum um Norðurlandakirkjurnar frá alda- ^Ótum 1800, að Norðurlandabúar hafi stundað kristniboð! — Er þá uÞPtalinn bókakostur sá, sem prestsefnum er œtlað að lœra af kristni- s°9u hér á landi. kvHefti því, er hér kemur til lesenda, er œtlað að minna á þá skyldu- Ser^ á kristnum mönnum hvílir. Jafnframt er það von vor, að Veiti ókunnugum nokkra hugmynd um þá kristniboðssögu, sem ^erzt hefur með oss íslendingum á síðustu hálfri öld. G. Ól. Ól. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.