Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 10
á slðari árum of m|ög rutt sér til rúms hjá oss; en, allt fyrir það, þekki ég þá ekki þjóð mína, ef hún ekki má trúrœkin heita, móts við margar aðr- ar þjóðir, þegar á allt er litið. Það er ekki trúarkulda hennar að kenna að hún ekki fyrir löngu hefur lagt sinn skerf óskertan til hins dýrmceta kristniboðs, heldur ýmsu öðru. Eftir legu landsins erum vér oftast nœr löngu á eftir öðrum þjóðum í hverju sem er; því veldur fjarlœgðin. Auk þess mun oss ef til vill, hafa vantað ötula forgöngumenn fyrirtœkisins. Að visu er mér það ekki kunnugt, hversu oft og hversu ýtarlega hreyft hefur verið kristniboðsmálum hér á landi. Þó veit ég það, að prestaöldungurinn, síra Jón Jónsson á Möðrufelli, studdi eftir megni málefni þetta, svo sem annað, er að trúnni laut, og hvatti til kristniboðssamskota i sínum evang- elisku smáritum; og tengdasonur hans, síra Hálfdán prófastur Einars- son á Eyri, var aðstoðarmaður hans í þessu, urðu þá samskot viðs vegar um land. Líka mun Helgi biskup Thordarsen hafa hreyft við þessu sama máli; vist er það, að sira Hall- dór prófastur Jónsson á Hofi ávann full 600 dala samskot til kristniboðs, sem hann tilkynnti Helga biskupi (sbr. umburðarbréf biskups 12. okt. 1859). Þannig áunnu allir þessir menn tölu- vert; því hjörtu landsmanna voru meðtœkileg fyrir slíkar bendingar, þótt pyngjurnar vœru léttari.* En allir * Nýlega tók ein af höfðingskonum vorum það ráð upp hjá sjálfri sér, að gefa 60 dali til kristniboðs. Nafn hennar nefni ég ekki, því hún vill vera óþekkt að þessu; en ég get þessa til að sýna, að slík hjörtu slá enn í brjóstum Islendinga. 8 þessir afbragðsmenn hafa farið þa leið, sem ég verð að álíta ekki serh heppilegasta að einu leyti, þar sem þeir sendu samskotaféð erlendu kristniboðsfélagi, til þess að kosta ókunna kristniboða á ókunnum kristru- boðsstöðvum. Svo óhjásneiðanle9 sem þessi aðferð kann að hafa vef' ið fyrir þessa menn á þeim árurn> meðan þjóð vor var enn eigi korrnn á það framfarastig, sem hún nU stendur á, þá get ég þó ekki með henni að svo komnu, og á^ hana mundu draga úr áhuga landa minna í kristniboðsmálinu, og inndn skamms eyða öllum verulegum frarn kvœmdum í þeirri grein, þótt e'n hverju kynni ágengt að verða í fyrstu- Sérhvert fyrirtœki verður að hcda þjóðlegt fyrirkomulag, eigi menn a geta gert sér von um vöxt þess viðgang.Yrði íslenzkur trúboði sendur sá er þjóðin treysti bezt, þá vceri 15 inn brotinn; fyrir honum slœgju hjdrtu landsmanna, og hann mundi hcua^ huga manna vakandi við fyrirtcek' með því að skrifa heim af atger um sínum, lýsa eymd heiðninnar, un1 bótum kristninnar, framförum 0& fjölgun lœrisveina sinna, áhugd sjálfsafneitun sinni og samþÍanC1 sinna á kristniboðsstöðvunum. Til þess að birta þjóðinni slíkar fréttir, ásamt ótal mörgu öðru u^ kristniboð þessara ára í ýmsum a um heims og margvíslega um hc*9 kirkjunnar yfir höfuð að tala, þ° þyrfti jafnframt að gefa út kirkiu legt tímarit í því skyni. Á sliku kirkju riti virðist vera hin brýnasta þar^ 0 voru afskekta landi, þar sem margan góðan dreng þyrstir eftir kirkjule9r A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.