Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 11

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 11
uPplýsingu, en fœr aðeins veraldleg- °n ^óðleik. Ég kalla þá þjóð verða r| úti ; kirkjulegum efnum, sem á tínriarit veraldlegs efnis, auk allra °nnarra hagfrœðilegra rita, sem ár- e9a eru út gefin,- en hins vegar ekk- ^rt e'n<3sta tímarit andlegs eða kristi- 9S innihalds. Þannig getur þjóðin r®n9ið þekk ingu á veraldlegum fram- ^mdum og högum þjóðanna út í r 1 m°r9um greinum,- en um trú, 1 9œði og andlegt ástand þjóðanna 9^tur hún litla sem enga þekkingu en9ið. Hún á varla kost á að fá vitn- QS 'u iQfnvel um hið einfaldasta, t. • m- hvort meira er af kristnu eða ^e| nu fólki í heiminum, í hvaða ^Sirnsálfum kristin trúarbrögð eru og ^ar heiðin, hvar Múhameðstrú og Qr Gyðingatrú, né um mismun allra essara trúarbragða, né um kristinn- trúar dýrmœtu yfirburði fyrir ^rtað og lífið. Ég er viss um, að ^°rgum kemur það alveg á óvart, ekk’01"■ nrr se9': kristnir menn eru 1 fjórði partur af öllu mannkyninu, ^ Múhameðstrúarmenn eru meira en mingyr ó vjg kristna menn, og að Q 1 'n9iar eru hartnœr tveir þriðjung- mannkynsins. Og séu svona ein- spurningar mönnum ókunnar, faldar I Va® mun þá vera um hina djúp- ce9ari, kirkjulegu upplýsingu. Má ég 0P/rÍa: mun þessi aðferð, þessi ólíka kf k'9°fuga tiltala veraldlegrar og lulegrar menntunar, vera forsvar- ek,e9 af kennilýð landsins? Er þetta $e ' láta það lúta í lœgra haldi, ^ ^ t-’á er mest í varið, að láta ^e'msins ríki sitja í fyrirrúmi fyrir 0 s riki, að gera sér nálega far a® 9era þjóðina veraldlega í hug og hjarta? — Ég vil taka það fram, að það liggur í augum uppi, að biskup vor hefur gert of mikið fyrir hina íslenzku kirkju til þess, að þessi orð mín séu stíluð til hans, þar sem hann hefur birgt þjóðina með sínum ágœtu guðsorðabókum, og þannig afkastað svo miklu í kirkjunnar þarfir, að varla, eður alls ekki, liggur því likt eftir nokkurn islenzkan mann. Orð mín mega og ekki til sin taka neinir þeir, sem varið hafa tíma og kröftum, til að efla trú, upplýsingu og siðgœði, þó ekki sé nema á laun, hver i sínum söfnuði og sínum verka- hring. En — hvort sem þeir eru fleiri eða fœrri, sem hafa afgangs tima til útbreiðslu Guðs rikis á einhvern hátt, og hversu miklum eða litlum kröftum sem þjóðin hefur hér á að skipa, þá verður ekki við það dulizt, að andlegt timarit vantar hjá oss, og það er skarð, sem fylla þarf. Til slikr- ar blaðstofnunar er þjóðhátiðin mœta vel fallin. Blað þetta œtti að byrja um leið og kristniboðsfélagið verður stofnað. Ég hef áður tekið það fram, að trúrceknistilfinning þjóðar minnar er aðalhyrningarsteinn þeirrar staðföstu vonar minnar, að kristniboðsfélag verði stofnað á þjóðhátiðinni. Hin önnur undirstaða þeirrar vonar er sú, að ég þykist hér berjast fyrir a ð a I - velferðarmáli, ekki aðeins þessarar þjóðar, heldur a II s mannkynsins. Mér er spurn: Hvaða áhugamál œtti slíkt að vera, fyrir kristna menn, sem það að útbreiða trú sína um heiminn, meðal villuráfandi vansœlla heið- ingja, allt þangað til rœzt hafa spá- 9

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.