Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 15

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 15
6rt<an Heilags anda Olafur, segir annar þeirra, — e9ar ég var að hugsa til þessa arntals okkar, þá fór ég að blaða I °^inni þinni ,,Fjórtán ár í Kína" og as bar það, sem þú segir frá köllun 'nn' hl kristniboðs. Og nú langar 'l sPyrja: Var það eitthvað sér- . 1 predikun séra Tryggva þarna til unni í Bœ, sem talaði svona P'n? Eða var það e. t. v. textinn? ^ var predikunin. Þetta var v ^asunnudag, og hann talaði um 6r an eða áhrif Heilags anda, — Ve*an til góðs. ' blm kristniboð sérstaklega? k ." ^e'< hann minntist ekki á rík^niboð’ bann talaði á áhrifa- ska'n um 9Ͱf H^ilogs anda, sem -p aPara lifandi trúar. Þessi rœða séra v^9Va snart mig svo mjög, að ég G *SSm ^ra mer nurr|inn og fann, að ond''^01"^ ^9 ' samu þá r° V°r Sem v'® m'9 vœr' sa9t' 0 óg að fara til heiðingjanna 9 segja þejm fró Qugj 0g Jesú Kristi. Jó^0^ ' Biblíusögum Sigurðar |<ri^SSanc"' var sagt frá hinu fyrsta 'stniboði Og það vissi ég varla hnö."^1 postulanna. u ' e9 lesið. Annað óað' r's^n'boð. Eitt var þó það, sem Vq ' mer ' sarnbancli við þetta. Það r ^oð, sem ég hafði heyrt talað hafð'^'^b0^ Qf sl'ku tagi, að fólk 1 ímugust á því eða fyrirlitningu. |ari^rnanar höfðu komið hingað til nýi S'. ^9 Hjálprœðishe rinn var þá báru^0^01" starfa ' Reykjavík, og iofn 'r'rnsar sögur mjög svo mis- sta Ut3t:> um sveiTir urn trúboðs- Serr|i bans, — svo að mig hryllti eiginlega við þeirri hugsun, að ég œtti að verða trúboði. —• Þú hafðir sem sagt ekkert lesið um nútima kristniboð? — Nei, ég hafði ekki hugmynd um það. — Þú hafðir ekki einu sinni heyrt nefnda Steinunni Jóhannesdóttur? — Nei, hana heyrði ég ekki nefnda fyrr en löngu seinna. — Samt kom þessi sterka sann- fœring um, að þú œttir að verða kristniboði? — Já, sterk sannfœring um, að ég yrði að lifa Guði og ég œtti að fara til heiðingjanna og segja þeim frá Guði. Ferð að Gilsbakka .— Og síðan fórstu til Noregs á skóla? — Það var nú handleiðsla í þvi. — Ég hafði ekki frið fyrir þessari sannfceringu, en ég hafði enga djörf- ung til þess að tala um það við neinn. Eiginlega fyrirvarð ég mig fyrir mönnum. Mig langaði mikið til þess að tala við séra Tryggva, en ég hafði ekki kjark í mér til þess. Hann var fínn maður og menntaður. Aftur á móti hafði ég gengið einn vetur til spurninga hjá séra Magnúsi á Gilsbakka. Hann var einn af mest metnu prestum landsins, er óhœtt að segja, mikill heiðursmaður. — Ég hafði haft mikla blessun af því að ganga til hans og bar mikið traust til hans, svo að mér kom til hugar, að ég skyldi fara til hans. Þá gceti 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.