Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 40

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 40
ekki í sultuglasið." Þá tekur hún upp viðbót í pappírspoka eða einhverjum slíkum umbúðum og leggur hjá glas- inu á borðið. Þetta var ekki lítil upp- hœð. Hún hefði vafalaust ekki reykt fyrir þetta allt. En hún hélt við ákvörðun sína: Ef hana langaði til að reykja, þá setti hún pening í glas- ið. „Nú er Guð búinn að losa mig alveg við þetta," sagði hún. Og þess vegna kom hún með peningana. Það fer að nálgast þrjátíu ár síðan þetta var, svo að ég þori ekki að fullyrða um upphœðina. Samt held ég, að hún hafi verið um þrjú þúsund. Þú getur ímyndað þér, að það var nokkur upphœð á þeim tíma. Þessu man ég ákaflega vel eftir, af því að marg endurteknir tónar konunnar um það, hvað hún hefði Guði fyrir að þakka, snertu mig sér- staklega. — Ég man líka ákaflega vel eftir öðrum atburði. Við vorum á Brautar- hólsmóti. Við héldum nokkur mót á Brautarhóli í Svarfaðardal. Þau á Brautarhóli voru öll kristniboðsvinir, öll fjölskyldan, og þau höfðu tekið frá akurreit og sett þar niður kart- öflur, sem kristniboðið átti að fá. Þetta var orðinn fallegasti reitur, fersk og falleg kartöflugrös þarna í júlímán- uði. Og þátttakendur í mótinu röð- uðu sér í hring í kringum þennan kartöflugarð og héldust i hendur, sungu einn af söngvunum okkar og höfðu hljóða bœn. Mér finnst sú stund eftirminnileg enn í dag. Eins þótti mér skemmtilegt, að sjá fyrstu kristniboðskindina, sem ég sá. Þœr voru á nokkrum stöðum í land- inu, slíkar kristniboðskindur. — Eru þœrtil enn einhvers staðar- — Já, — ég veit nú ekki, hvort hún Surtla hans Stefáns lifir ennþá- en að minnsta kosti kemur arður a kind frá honum. En fyrst þegar e9 minnist þess, að við fengjum sendan arð af kind, þá var það frá sárafö' tœkum bónda vestur á Barðaströnd- Hann hafði gefið kristniboðinu kind- Ég held, að upprunalega hafi Þa verið til minningar um dóttur, serT1 þau hjónin misstu. Svo sendi hann arðinn af ánni á haustin. Síðan man ég, að við sátum einu sinni við rni° degisverðarborðið heima og voran1 að hlusta á útvarpsfréttir. Þá er sag( frá því, að þessi bóndi hafði mi55* einar þrjátíu eða fjörutíu kindur. pcer hafði flœtt úti í klettum í fjörubeit. Og ég man, að ég sagði við fólkið v' , borðið: ,,Nú kemur enginn arður ^ hausf af kristniboðskindinni þarna- En svo gerist það undarlega, a; um haustið kemur andvirði lambs fr° þessum bónda. Ég hef oft hugsað urn það síðan, og hugsaði mest um Þa fyrst, hvílík freisting það hlýtu hafa verið fyrir bóndann að hugs°' að hann yrði nú að fá tekjur a ánni þetta árið, ef hún var meö þeirra fáu, sem björguðust. Á nœsta bœ við þennan bónda var kona, sem vann á veturna úr u11- p var e. t. v. úr hagalögðum og s'1 r að íku' ði sem hún tindi upp. En hún prj°na, hosur, og svo kom kassi, oft st° kassi af hosum, — sem flestar v°fg seldar á basar KFUK. Þar fengum vl að hafa þœr á sérstöku borði. Og ^u,n gerði meira. Hún fór að búa til tre klemmur. Það var a. m. k. eitt e ^ tvö ár, sem hún sendi talsvert 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.