Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 45

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 45
Var gjaldkeri Kristniboðssambands- 'ns/ stofnaði Kristniboðsflokk KFUM. Betanía, hús Kristniboðssambandsins, er svo lítið, að allar stcerri samkom- Ur sambandsins hafa farið fram á Ámtrnannsstlg. Þar hafa kristniboðar Verið kvaddir og þeim fagnað aftur, ^egar þeir komu heim, kristniboðs- v'kur verið haldnar o. s. frv. Auk þess er SVO kristniboðsefni mikið notað I al|um deildum. Og mér finnst þetta Bafa verið þannig alltaf. Þetta hefur ^ornið eins og af sjálfu sér og orðið siálfsagður þáttur í starfi félaganna. Kristniboðssambandið hefur þó varla á fyrstu árum verið í eins nán- Unn tengslum við KFUM og K og nú er? ' Nei. Fyrstu árin var starf Kristni- áoðssambandsins svo ákaflega lítið. _að er eiginlega ekki fyrr en á stríðs- arunum, sem vöxtur fer að hlaupa í PQð- Þá fer einnig að verða meira aðerandi, að sama fólkið starfar fyrir vort tveggja, kristniboðið og KFUM. ~ ' Áttu mótin ekki neinn hlut að ristniboðsvakningu? . Jú, það getur vel verið, þvi að kristniboðið er fastur þáttur í mótun- Urn. Að vissu leyti hefur kristniboðs- Sarnkoman á sunnudögum verið há- tjndur á mörgum mótum. Á þeim sam- k°mum hafa flestir kristniboðarnir Verið vígðir. ^aður í manns stað ~~~ Hvenœr hófust bein afskipti þín kristniboðssambandinu? Það var nú þannig, að árið 1935 átti að vera kristniboðsþing á Akureyri. Þá var í sambandsstjórninni Valgeir Skagfjörð, guðfrœðingur, sem margir höfðu gert sér miklar yomr um, að mundi verða leiðtogi, jafnvel svo, að vakning I íslenzkri kristni mundi fylgja honum. Hann yar ó- venjulegur ungur maður og hafði orö- ið fyrir sterkum áhrifum frá Hallesby prófessor. Nú þegar leið að þessu þingi á Akureyri, þá kemur i Ijos, a mjög er erfitt að fá fulltrúa til þess að fara norður. Það liggur við, að hœtta verði við að hafa þingið á Akur. eyri. Það þykir þó ófœrt, því að kon- ur þar höfðu þá sýnt af sér einstakan dugnað. Þœr voru búnar að reisa kristniboðshús, höfðu sjálfar unmð við að ryðja grunninn o. s. frv. Þetta framtak vakti mikla athygli á smum tíma. Auk þess höfðu þœr svo raðið sér starfsmann, Jóhannes Sigurðsson. Því þótti vel viðeigandi að fara norð- ur I heimsókn, bœði til uppörfunar og til þess að sœkja uppörfun. Svo er það tveim, þrem dögum áður en fara á norður, að Sigurjón Jónsson segir við mig: ,,Við höfum eiginlega ekki nógu marga fulltrua, og það er verið að tala um, hvort þú munir ekki þiggja sœti í bílnum 0g vera fulltrúi fyrir kristmboðsfelag karla." Ég hafði verið veill til heilsu allan veturinn, og var það enn, svo að ég var ekki við nein störf. Þess vegna þáði ég þetta og fór norður. Þá rétt um sömu mundir dó Valgeir Skagfjörð. Þegar svo kemur að stjórn- arkjöri á þinginu, þá er sannleikurinn sá, að kristniboðshreyfingin á íslandi er svo fáliðuð og lítil í þá daga, að ég, sem er eiginlega ókunnugur ung- 43

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.