Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 47

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 47
k ^að voru þau Ólafur og Her- _0r9, sem þá höfðu verið heima 1 rumlega ejtt en |<omust ekki aftur 1 ^ína vegna styrjaldarinnar. Svo v°ru þau Astrid og Jóhann Hannes- s°n úti í Kína. Starfsliðið var ekki annað. á móti höfðum við, útgef- endur Bjarma, eigið heimastarf. í ^an~ibandinu höfðu verið dálítil átök, att að segja. Sigurbjörn Ástvaldur , 01 alltaf mikinn áhuga og skilning eimastarfi, en margir kristniboðs- ln'r vildu helzt láta nota allt fé sam- ^andsins til heiðingjatrúboðs, vegna ^ Ss að tekjurnar voru svo litlar í þá 9a. Þcer voru svona þrjú til fjögur usund á ári. Þeim fannst þetta ekki skiptanna. Þó voru stöku menn ^endir eina og eina ferð. Þar var rstur Sigurður Pálsson, núverandi ^‘Qslubiskup. Hann var sá fyrsti, sem endur var út á land sem predikari á e9um sambandsins. v Unnar Sigurjónsson hafði hins ^e9ar fer5ast um |anc|jg á vegum þin^0 Pyrsta sambands- ,^n9, sem ég stjórnaði, var svo hald- 194 sanr|kandi við mót í Hraungerði ^ar bar 'ég fram þá tillögu, að sta'T aS^ai"f ^iarma yði sameinað t-,r 1 Kristniboðssambandssins. Ég at f.^.rarri' a^ þessa vœri ekki óskað ^ iárhagsástœðum, því að starfið v Ve9Urn Bjarma hefði ekki gengið s-,rr en Það, að til vœri þó nokkuð í áfr '* SV° kialda mœtti starfinu e rarTl aokkurn tlma, jafnvel þótt 9Qr tekjur kœmu í viðbót. — Ég ^eymi aldrei þessari stund. Hún var því^^ Sem 9er^'sk< var líkast ' sem gerist í vakningum. Hver stóð upp á fœtur öðrum og lýsti fylgi sínu við tillöguna, einnig margir þeirra, sem hatramast höfðu barizt á móti heimastarfi. Ég man, að einn þeirra sagðist hafa verið á móti fram að þessu. „En nú veit ég, hvað er Guðs vilji," sagði hann, „og þá skipt- ir engu, hvað ég hef álitið áður." — Síðan var tillagan samþykkt með öllum atkvœðum. Þar með bœttist Gunnar við hóp starfsmanna sam- bandsins. Síðar var séra Jóhann Hlíð- ar einnig starfsmaður þess um sjö ára skeið. Að öðru leyti breytist starfsliðið ekki, fyrr en ný kristniboðakynslóð kemur til sögunnar í lok styrjaldarinn- ar. Og þar koma fyrstir Felix og Bene- dikt, síðan Jóhannes Ólafsson og Gíslí. Þeir voru allir KFUM piltar, og að sjálfsögðu hefur það haft sín áhrif í félögunum. Sem stendur er starfs- liðið þannig, að við höfum tíu manns starfandi í Eþiopiu og tvo launaða starfsmenn hér heima. Þar að auki hafa KFUM og K og Kristniboðssam- bandið svo sameiginlega skrifstofu og afgreiðslu hér heima. ___ Kostnaðurinn við allan þann rekstur er greiddur með þeim tekjum, sem við töluðum um hér áður? ___ Já, þessum þrem milljónum. ___ En hvað um innlenda starfs- menn á akrinum? ___ Um laun þeirra hefur verið höfð sú regla, að kristniboðið hefur greitt tvo þriðju af launum presta og pre- dikara. Hins vegar eru öll laun kenn- aranna við barnaskólann ! Konsó greidd af kristniboðsstöðinni. Innlendi söfnuðurinn greiðir einn þriðja af þeim launum, sem kristniboðið greiðir 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.