Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 47

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 47
k ^að voru þau Ólafur og Her- _0r9, sem þá höfðu verið heima 1 rumlega ejtt en |<omust ekki aftur 1 ^ína vegna styrjaldarinnar. Svo v°ru þau Astrid og Jóhann Hannes- s°n úti í Kína. Starfsliðið var ekki annað. á móti höfðum við, útgef- endur Bjarma, eigið heimastarf. í ^an~ibandinu höfðu verið dálítil átök, att að segja. Sigurbjörn Ástvaldur , 01 alltaf mikinn áhuga og skilning eimastarfi, en margir kristniboðs- ln'r vildu helzt láta nota allt fé sam- ^andsins til heiðingjatrúboðs, vegna ^ Ss að tekjurnar voru svo litlar í þá 9a. Þcer voru svona þrjú til fjögur usund á ári. Þeim fannst þetta ekki skiptanna. Þó voru stöku menn ^endir eina og eina ferð. Þar var rstur Sigurður Pálsson, núverandi ^‘Qslubiskup. Hann var sá fyrsti, sem endur var út á land sem predikari á e9um sambandsins. v Unnar Sigurjónsson hafði hins ^e9ar fer5ast um |anc|jg á vegum þin^0 Pyrsta sambands- ,^n9, sem ég stjórnaði, var svo hald- 194 sanr|kandi við mót í Hraungerði ^ar bar 'ég fram þá tillögu, að sta'T aS^ai"f ^iarma yði sameinað t-,r 1 Kristniboðssambandssins. Ég at f.^.rarri' a^ þessa vœri ekki óskað ^ iárhagsástœðum, því að starfið v Ve9Urn Bjarma hefði ekki gengið s-,rr en Það, að til vœri þó nokkuð í áfr '* SV° kialda mœtti starfinu e rarTl aokkurn tlma, jafnvel þótt 9Qr tekjur kœmu í viðbót. — Ég ^eymi aldrei þessari stund. Hún var því^^ Sem 9er^'sk< var líkast ' sem gerist í vakningum. Hver stóð upp á fœtur öðrum og lýsti fylgi sínu við tillöguna, einnig margir þeirra, sem hatramast höfðu barizt á móti heimastarfi. Ég man, að einn þeirra sagðist hafa verið á móti fram að þessu. „En nú veit ég, hvað er Guðs vilji," sagði hann, „og þá skipt- ir engu, hvað ég hef álitið áður." — Síðan var tillagan samþykkt með öllum atkvœðum. Þar með bœttist Gunnar við hóp starfsmanna sam- bandsins. Síðar var séra Jóhann Hlíð- ar einnig starfsmaður þess um sjö ára skeið. Að öðru leyti breytist starfsliðið ekki, fyrr en ný kristniboðakynslóð kemur til sögunnar í lok styrjaldarinn- ar. Og þar koma fyrstir Felix og Bene- dikt, síðan Jóhannes Ólafsson og Gíslí. Þeir voru allir KFUM piltar, og að sjálfsögðu hefur það haft sín áhrif í félögunum. Sem stendur er starfs- liðið þannig, að við höfum tíu manns starfandi í Eþiopiu og tvo launaða starfsmenn hér heima. Þar að auki hafa KFUM og K og Kristniboðssam- bandið svo sameiginlega skrifstofu og afgreiðslu hér heima. ___ Kostnaðurinn við allan þann rekstur er greiddur með þeim tekjum, sem við töluðum um hér áður? ___ Já, þessum þrem milljónum. ___ En hvað um innlenda starfs- menn á akrinum? ___ Um laun þeirra hefur verið höfð sú regla, að kristniboðið hefur greitt tvo þriðju af launum presta og pre- dikara. Hins vegar eru öll laun kenn- aranna við barnaskólann ! Konsó greidd af kristniboðsstöðinni. Innlendi söfnuðurinn greiðir einn þriðja af þeim launum, sem kristniboðið greiðir 45

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.