Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 52

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 52
„Látið heiðingjana í friði," segja sumir — en þeir, sem losna undan helfjötrum Satans við boðun fagnað- arerindisins, geta fagnandi tekið und- ir með Páli: Kœrleikurinn fellur aldrei úr gildi. Rétt fyrir kristniboðsdaginn, 14. nóv. sl., hittum við Skúla Svavarsson, kristniboða, að máli. Þrátt fyrir mikl- ar annir gaf hann sér tíma til þess að spjalla við okkur stutta stund um starfið í Konsó og Gidole. Hvar og hvernig vaknar áliugi þinn fyrir kristniboSi? Ég held mér sé óhœtt að fullyrða, að eftir þvi sem fagnaðarerindið laukst betur upp fyrir mér, vaknaði sífellt meiri og dýpri skilningur á kristniboði. Veturinn 1961 dvaldist ég svo við nám á Biblíuskóla í Osló. Þá heyrði ég oft hrífandi og skýrar frásögur ,, , £a kristniboðanna sjálfra frá Eþíopiu- y hreifst af þessum frásögum og aU^g mín opnuðust enn betur fyrir ney heiðingjanna. Að lokum varð ka Drottins svo sterkt, að mér fannst cð ekki geta skorazt undan, ef ég Yr beðinn að fara. Hvað um framhaldsnám ? ^ Nœstu 4 ár stundaði ég nám vl kristniboðsskólann á Fjellhaug í Osla’ Höfuðáherzla var þar lögð ó a menna guðfrœði, svo og trúarbrag^0 sögu, kristniboðssögu og alls kynS kristniboðstcekni. Voru vetur þesS mér mikils virði. Síðan stundaði ég, ásamt minni, enskunám í Englandi ása tungumálatœkni. En því nœst fórun við hjónin til Eþíópíu og stunduðurrj þar nám í ríkismálinu, amharísku< samtals 8 mánuði. En þörfin á star, mönnum var svo brýn, að við þu 50

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.