Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 53

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 53
H1 að fara til starfa fyrr en œtlað VQr 1 ^ers Vegna 'Lr(.‘ki8 kristniboð, Skúli? lc ,Q °stœðan er auðvitað sú, að -nstur bauð. fceru að lœrisveinar hans ut urn alla heimsbyggðina með 9naðarboðskapinn. Og þegar það ein^ UPP fyrir okkur, að það er að- ein leið til björgunar, skiljum er>n betur kristniboðsskipun Jesú. Qg ^ur hefur verið trúað fyrir fagn- mi^r®r'ndinu og það er ábyrgðar- 1 blutverk. Sérhver trúaður mað- Or cetti 'u9arfar raun að hafa kristniboðs- Fáir^ llm ney^ heiðingjanna? heig 6^0 en9ir skilja í hvílíkri neyð þaðln9iarnir lifa nema þeir, sem sjá ^sð eigin augum. Líf þeirra er fyllt skelfingu og hrœðslu, ótta og angist, og þessar tilfinningar fléttast inn í hvern þátt hins daglega lífs heiðingjans. Þeir reyna að milda reiði andanna, sem þeim finnst að muni búa í öllu ógnvœnlegu og hrikalegu — þeir reyna að halda þeim í skefjum með alls kyns fórnum og gjöfum. Vald töframannanna er geigvœn- legt, svo œgilegt, að heiðingjarnir eiga nœstum alla heill bœði manna og skepna undir þeim. Sonur töframannsins Voldugur töframaður átti son, sem átti að verða eftirmaður hans. Eins og aðrir heiðingjar lifði hann í stöð- ugum ótta og skelfingu — hrœddist Satan framar öllu öðru. í fyrstu vildi hann í hvívetna reyna að fara að óskum föður síns. Hann vissi, hve mikil völd hann hafði. Hann vissi, að 51

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.