Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 54

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 54
Jóhannes Ólafsson, lœknir í Gidole. hann þyrfti aldrei að hafa neinar fjárhagsáhyggjur. Og hann vissi líka' að fólk mundi líta upp til hans, ótt- ast hann og tilbiðja. Svo rann upp sá dagur, að hann var vígður Satan. Honum átti hann að þjóna — þundið helfjötrum ótta og angist — átti líf hans að verða honum helgað. Um þœr mundir kom boð frá ein- hverjum, þar sem sagt var fra Jesú nokkrum, sem var voldugri en Satan. Hann fór þegar í stað og hIust- aði á frásögur kristniboðanna °9 starfsmannanna. Hann heyrði fagn' aðarboðskapinn um Jesúm Krist. Pa hófst i hjarta hans löng og erfið bar- átta. Hvað gerðist, ef hann svik' Satan? Mundi hann hefna sín á hon- um og fjölskyldu hans? Mundi óg®^' an elta hann það, sem eftir var ceV' innar. Var Jesús í rauninni sterkan en Satan? Var mögulegt að losn° við óttann og skelfinguna? Og þar kom, að Jesús sigraði. Son ur töframannsins varð frjáls. Hann hafði eignazt fyrirgefningu syndanna- Nýtt tímabil hófst í œvi hans og nU stuðlar hann að því, að sem fleS^'r geti öðlast sömu reynslu og hann °9 verði sömu náðar aðnjótandi. Hvernig hefur starfið gengiS hjá íslenzku krislnihoSunum ? Ef við lítum á ytri búnað starfsins °g það, sem gerist daglega á kristnl boðsstöðvunum, er helzt þetta a segja í stuttu máli. Árið 1953 hófu þau hjónin, sr. Ólafsson og kona hans frú Krist,n Guðleifsdóttir, starfið í Konsó. A 52

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.