Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 54

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 54
Jóhannes Ólafsson, lœknir í Gidole. hann þyrfti aldrei að hafa neinar fjárhagsáhyggjur. Og hann vissi líka' að fólk mundi líta upp til hans, ótt- ast hann og tilbiðja. Svo rann upp sá dagur, að hann var vígður Satan. Honum átti hann að þjóna — þundið helfjötrum ótta og angist — átti líf hans að verða honum helgað. Um þœr mundir kom boð frá ein- hverjum, þar sem sagt var fra Jesú nokkrum, sem var voldugri en Satan. Hann fór þegar í stað og hIust- aði á frásögur kristniboðanna °9 starfsmannanna. Hann heyrði fagn' aðarboðskapinn um Jesúm Krist. Pa hófst i hjarta hans löng og erfið bar- átta. Hvað gerðist, ef hann svik' Satan? Mundi hann hefna sín á hon- um og fjölskyldu hans? Mundi óg®^' an elta hann það, sem eftir var ceV' innar. Var Jesús í rauninni sterkan en Satan? Var mögulegt að losn° við óttann og skelfinguna? Og þar kom, að Jesús sigraði. Son ur töframannsins varð frjáls. Hann hafði eignazt fyrirgefningu syndanna- Nýtt tímabil hófst í œvi hans og nU stuðlar hann að því, að sem fleS^'r geti öðlast sömu reynslu og hann °9 verði sömu náðar aðnjótandi. Hvernig hefur starfið gengiS hjá íslenzku krislnihoSunum ? Ef við lítum á ytri búnað starfsins °g það, sem gerist daglega á kristnl boðsstöðvunum, er helzt þetta a segja í stuttu máli. Árið 1953 hófu þau hjónin, sr. Ólafsson og kona hans frú Krist,n Guðleifsdóttir, starfið í Konsó. A 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.