Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 62
síðan aðventuna á enda allt til jóla- hátíðarinnar. Orðið „aðventa" er dregið af latneska orðinu „adventus", sem þýðir „koma". Heilög kirkja kunn- gjörir k o m u Frelsarans. Þessi kirkjuárstíð er þrungin e f t i r - v œ n t i n g u. Guðspjallið um inn- reið Jesú í Jerúsalem er kunngjört. Það er k o m a Frelsarans til safn- aðar síns ,,til sinna manna", sem birt er og hans menn svara: „Blessaður sé sá, sem kemur í nafni Drotiins, Hosanna í hœstum hœðum." Víst er það fleira en þetta, sem kristnir menn hafa í huga, þegar þeir fagna á fyrsta sunnudag ! aðventu. Þeir láta hugann reika til baka, til hinna eftir- minnilegu daga, þegar fyrirheitin voru gefin lýð Guðs, um frelsara, á tímum hins gamla sáttmála, tímum þess, þegar Jesaja spámaður spáði og hann mœlti: „Sjá, yngismcer verður þunguð og fœðir son og lœtur hann heita I m m a n u e I ." I m m a n u e I , það þýðir: „Guð er með oss". Þetta er það, sem allt kirkjuárið birtir. „Af stofni Ísaí mun kvisturfram spretta og angi upp va::a af rótum hans. Yfir houm mun hvíla andi Drottins, andi vísdóms og skiln- ings, andi ráðspeki og kraftar, andi þekkingar og ótta Drottins." — „Á herðum hans skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað undra- ráðgjafi, guðhetja, eilífðarfaðir, frið- arhöfðingi". Þessi er I m m a n u e I , Guð með oss. Aðventan hefir einnig verið nefnd j ó I a f a s t a . Fasta fer fyrir tveim stórhátíðum kirkjunnar, páskum og jólum. Fasta er ávallt undirbúnings- 60 tlmi mikilla atburða I kirkjunni, en þetta föstueinkenni er ekki eins áber- andi á jólaföstu. Þó er á hana minnt I búnaði, söng og messuklœðurn- Messuklœðin eru fjólublá alla þria sunnudagana til jóla, sem fara efth fyrsta sunnudegi I aðventu. Fjólublái liturinn merkir á táknmáH heilagrar kirkju sjálfsrannsókn, iðrun, yfirbót. Þannig einkennist aðventap af eftirvœntingu I fögnuði, en einn'9 innri undirbúningi. Allra augu beinasf að því, sem framundan er: Stórmerk um jólanœturinnar. Það eru auðmju hjörtu, sem vœnta — og tilreiða s'9 til að veita viðtöku hinni miklu gi° ' barninu, sem er Guð með °sS' m m a n u e Upphaf jólahátíðar Sú var tlðin, að engin voru jólin, °9 þá heldur engin aðventa. Þannig v<al það með hinum fyrstu kristnu mönn um. Þeir héldu aðeins tvœr stórhátíð' og tengdu þœr öllu þvl, sem KristL\ var og vann meðal þeirra og l'^1 þeim. Þessar hátlðir voru páska- °9 hvítasunnuhátlð. Það er ekki fyrr en á 4. öld, ser^ me° voru mikil breyting verður á þessu kristnum mönnum. í millitlðinni að vlsu haldnir nokkrir minningarda9 ar píslarvotta. Þeir nefndust fœðin9^ ardagar þeirra I annað Ijós. Ep , 4. öld verður talsverð hreyfing 1 átt að halda hátíðir og minningal daga um hina ýmsu atburði hjajP_ rœðissögunnar. Þessi hreyfing A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.