Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 62

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 62
síðan aðventuna á enda allt til jóla- hátíðarinnar. Orðið „aðventa" er dregið af latneska orðinu „adventus", sem þýðir „koma". Heilög kirkja kunn- gjörir k o m u Frelsarans. Þessi kirkjuárstíð er þrungin e f t i r - v œ n t i n g u. Guðspjallið um inn- reið Jesú í Jerúsalem er kunngjört. Það er k o m a Frelsarans til safn- aðar síns ,,til sinna manna", sem birt er og hans menn svara: „Blessaður sé sá, sem kemur í nafni Drotiins, Hosanna í hœstum hœðum." Víst er það fleira en þetta, sem kristnir menn hafa í huga, þegar þeir fagna á fyrsta sunnudag ! aðventu. Þeir láta hugann reika til baka, til hinna eftir- minnilegu daga, þegar fyrirheitin voru gefin lýð Guðs, um frelsara, á tímum hins gamla sáttmála, tímum þess, þegar Jesaja spámaður spáði og hann mœlti: „Sjá, yngismcer verður þunguð og fœðir son og lœtur hann heita I m m a n u e I ." I m m a n u e I , það þýðir: „Guð er með oss". Þetta er það, sem allt kirkjuárið birtir. „Af stofni Ísaí mun kvisturfram spretta og angi upp va::a af rótum hans. Yfir houm mun hvíla andi Drottins, andi vísdóms og skiln- ings, andi ráðspeki og kraftar, andi þekkingar og ótta Drottins." — „Á herðum hans skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað undra- ráðgjafi, guðhetja, eilífðarfaðir, frið- arhöfðingi". Þessi er I m m a n u e I , Guð með oss. Aðventan hefir einnig verið nefnd j ó I a f a s t a . Fasta fer fyrir tveim stórhátíðum kirkjunnar, páskum og jólum. Fasta er ávallt undirbúnings- 60 tlmi mikilla atburða I kirkjunni, en þetta föstueinkenni er ekki eins áber- andi á jólaföstu. Þó er á hana minnt I búnaði, söng og messuklœðurn- Messuklœðin eru fjólublá alla þria sunnudagana til jóla, sem fara efth fyrsta sunnudegi I aðventu. Fjólublái liturinn merkir á táknmáH heilagrar kirkju sjálfsrannsókn, iðrun, yfirbót. Þannig einkennist aðventap af eftirvœntingu I fögnuði, en einn'9 innri undirbúningi. Allra augu beinasf að því, sem framundan er: Stórmerk um jólanœturinnar. Það eru auðmju hjörtu, sem vœnta — og tilreiða s'9 til að veita viðtöku hinni miklu gi° ' barninu, sem er Guð með °sS' m m a n u e Upphaf jólahátíðar Sú var tlðin, að engin voru jólin, °9 þá heldur engin aðventa. Þannig v<al það með hinum fyrstu kristnu mönn um. Þeir héldu aðeins tvœr stórhátíð' og tengdu þœr öllu þvl, sem KristL\ var og vann meðal þeirra og l'^1 þeim. Þessar hátlðir voru páska- °9 hvítasunnuhátlð. Það er ekki fyrr en á 4. öld, ser^ me° voru mikil breyting verður á þessu kristnum mönnum. í millitlðinni að vlsu haldnir nokkrir minningarda9 ar píslarvotta. Þeir nefndust fœðin9^ ardagar þeirra I annað Ijós. Ep , 4. öld verður talsverð hreyfing 1 átt að halda hátíðir og minningal daga um hina ýmsu atburði hjajP_ rœðissögunnar. Þessi hreyfing A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.