Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 84

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 84
ingur allur er sakramental, þannig að brotning brauðsins í orðinu leiðir ó eðlilegan hótt til og fullnast í brotn- ingu brauðsins í evkaristiunni, altaris- sakramentinu, sem er þakkargjörð, svar þeirra, er hafa heyrt orð Guðs, sýnilegt orð eins og Ágústínus orðaði það, „verbum visibile".3 6) Að síðustu sjóum við nú vaxandi óþolinmœði í predikun tengda guð- þjónustunni. Þetta kemur sennilega og aðallega af því, að söfnuðunum hnignar og kirkjan virðist sem horn- reka í nútíma þjóðfélagi. Að predika í þessu samhengi virðist nœstum vera marklaust fyrir meginþorra manna, vegna þess, að þeir, sem kirkjan reynir að nó til eru ekki til staðar í almennri guðþjónustu. Mikilvœgi þess að predika, í hefðbundnum skilningi ó predikun, er þverrandi, og það virðist ekki vera í neinu samrœmi við tímaeyðslu í undirbúningi. Þetta felur í sér — og hefir sýnt sig — að þóttur hinnar skipulögðu kirkju í krist- inni trúarboðun í þjóðfélaginu verður smótt og smótt minni. Aðrar leiðir til að komast í tengsl við þorra manna verður að finna. Höfuðatriðið í öllu þessu, sem við höfum nú íhugað, er samband pred- ikunar við kirkjuna, eða svo sem hinir reformeruðu (kalvinskir) ó meg- inlandinu orða þetta, samband pred- ikunar og safnaðar.4 Þetta mœtti eins setja fram í spurningu: Stendur pred- ikarinn i dyrum kirkju sinnar, — ef svo mó að orði kveða — og boðar almenningi, eða stendur hann ó með- al safnaðarins og uppbyggir meðlimi hans, svo að þeir taki undir þessa boðun einnig og boði sín ó meðal? Með öðrum orðum: Hvaða hlutver hefir kirkja eða söfnuður í þjónustu orðsins? Þetta er ekki ný spurning. Fyr" sextíu órum var þessi spurning brenn andi. P. T. Forsyth skrifaði þannig ór ið 1907: ,,Það, sem einkennir mj°9 hið kristna starf síðustu hólfa °l ' er ekki svo mjög Kristsstjórn (Christo cracy), þar sem Kristur ó fjölskyl u og er húsbóndi hennar, heldur Krists tilbeiðsla (Christolatry) — I a t r e ' 0 Krists, þar sem hann er tilbeðin11 og þó aðallega í almennri guðþi°n ustu."5 Þó var það ó órunum milli heim5 styrjalda, að trúarkenningar kirkjunn ar voru uppgötvaðar. Jafnvel congr® gationalisti, sem jafnframt var 9° frœðingur, gat þó ritað: reynsla er óvallt reyn^la kirkjunnaf • Þó var líka lögð höfuðóherzla ó „b° unina", kerygma, Upphafsma0' urinn var C. H. Dodd. En þetta þr°' aðist ekki til endurlífgunar ó þi°n orðsins og tengslin milli kirkjunnar ust° o9 predikunarinnar voru ekki áberan' Vaxandi óvissa varð ríkjandi og dí- kom fram í hinni vinsœlu hugmynd ís^ ýmsir kirkjuleiðtogar ýttu undir), tilbiðjendur skyldu sœkja kirkju, e vegna þess, sem þeir fengju P ^ heldur vegna þess, sem þeir 9 ^ sjálfir veitt og gefið öðrum. Að vl lifði hin hefðbundna predikun 'nn^0 fríkirknanna og átti stuðning ekki 5 fárra stórpredikara þeirra. ^n kirkjan var heldur ekki rúin miK j predikurum.7 Þetta sjónarmið 9 þess hins vegar alls ekki að v mœtti, að það vœri alls ekkert, se^ menn gœtu gefið eða veitt 0 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.