Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 84

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 84
ingur allur er sakramental, þannig að brotning brauðsins í orðinu leiðir ó eðlilegan hótt til og fullnast í brotn- ingu brauðsins í evkaristiunni, altaris- sakramentinu, sem er þakkargjörð, svar þeirra, er hafa heyrt orð Guðs, sýnilegt orð eins og Ágústínus orðaði það, „verbum visibile".3 6) Að síðustu sjóum við nú vaxandi óþolinmœði í predikun tengda guð- þjónustunni. Þetta kemur sennilega og aðallega af því, að söfnuðunum hnignar og kirkjan virðist sem horn- reka í nútíma þjóðfélagi. Að predika í þessu samhengi virðist nœstum vera marklaust fyrir meginþorra manna, vegna þess, að þeir, sem kirkjan reynir að nó til eru ekki til staðar í almennri guðþjónustu. Mikilvœgi þess að predika, í hefðbundnum skilningi ó predikun, er þverrandi, og það virðist ekki vera í neinu samrœmi við tímaeyðslu í undirbúningi. Þetta felur í sér — og hefir sýnt sig — að þóttur hinnar skipulögðu kirkju í krist- inni trúarboðun í þjóðfélaginu verður smótt og smótt minni. Aðrar leiðir til að komast í tengsl við þorra manna verður að finna. Höfuðatriðið í öllu þessu, sem við höfum nú íhugað, er samband pred- ikunar við kirkjuna, eða svo sem hinir reformeruðu (kalvinskir) ó meg- inlandinu orða þetta, samband pred- ikunar og safnaðar.4 Þetta mœtti eins setja fram í spurningu: Stendur pred- ikarinn i dyrum kirkju sinnar, — ef svo mó að orði kveða — og boðar almenningi, eða stendur hann ó með- al safnaðarins og uppbyggir meðlimi hans, svo að þeir taki undir þessa boðun einnig og boði sín ó meðal? Með öðrum orðum: Hvaða hlutver hefir kirkja eða söfnuður í þjónustu orðsins? Þetta er ekki ný spurning. Fyr" sextíu órum var þessi spurning brenn andi. P. T. Forsyth skrifaði þannig ór ið 1907: ,,Það, sem einkennir mj°9 hið kristna starf síðustu hólfa °l ' er ekki svo mjög Kristsstjórn (Christo cracy), þar sem Kristur ó fjölskyl u og er húsbóndi hennar, heldur Krists tilbeiðsla (Christolatry) — I a t r e ' 0 Krists, þar sem hann er tilbeðin11 og þó aðallega í almennri guðþi°n ustu."5 Þó var það ó órunum milli heim5 styrjalda, að trúarkenningar kirkjunn ar voru uppgötvaðar. Jafnvel congr® gationalisti, sem jafnframt var 9° frœðingur, gat þó ritað: reynsla er óvallt reyn^la kirkjunnaf • Þó var líka lögð höfuðóherzla ó „b° unina", kerygma, Upphafsma0' urinn var C. H. Dodd. En þetta þr°' aðist ekki til endurlífgunar ó þi°n orðsins og tengslin milli kirkjunnar ust° o9 predikunarinnar voru ekki áberan' Vaxandi óvissa varð ríkjandi og dí- kom fram í hinni vinsœlu hugmynd ís^ ýmsir kirkjuleiðtogar ýttu undir), tilbiðjendur skyldu sœkja kirkju, e vegna þess, sem þeir fengju P ^ heldur vegna þess, sem þeir 9 ^ sjálfir veitt og gefið öðrum. Að vl lifði hin hefðbundna predikun 'nn^0 fríkirknanna og átti stuðning ekki 5 fárra stórpredikara þeirra. ^n kirkjan var heldur ekki rúin miK j predikurum.7 Þetta sjónarmið 9 þess hins vegar alls ekki að v mœtti, að það vœri alls ekkert, se^ menn gœtu gefið eða veitt 0 82

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.