Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 86

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 86
Hið rétta umhverfi (með undan- tekningum þó) predikunar, sem hefir forgangsrétt, er hin líturgíska til- beiðsla kirkjunnar, tilbeiðsla, sem er miðlœg í evkaristíunni, altarissakra- mentinu, en endar þar ekki, heldur teygir sig til annarra hótta almennra bœna og tilbeiðslu. Tilgangur þessa alls er að uppbyggja svo söfnuðinn, að hann geti ásamt predikaranum predikað fyrir heiminum. Hin fyrsta predikun, sem heiminum mœtir, er kirkjan, söfnuðurinn. Þess vegna þarf ekki að undrast það, að predikarinn verður fyrst að predika fyrir kirkjunni, söfnuðinum. Allt þetta hefir verið sett mjög vel fram af P. T. Forsyth: „Sönn predikun gerir ráð fyrir söfnuði, kirkju, ekki aðeins fólki. Hverju sinni, sem kirkjan hjaðnar niður í það að verða andleg- ur klúbbur eða félagsskapur, þá hrörnar predikunin. Hvar svo sem fólk verður aðeins félag um trúarlegan fyrirlestur, þar hjaðnar predikunar- stóllinn. Kristur stofnaði ekki predik- unarreglu, né félagsskap um predik- un, heldur samfélag, kirkju, með því höfuðhlutverki að vitna um hann. Það er kirkjan og predikarinn sameinuð, sem ná til heimsins".9 Þetta er mikils- verð kennisetning um predikun kirkj- unnar. Kirkjan er ekki skoðuð sem einangraður hópur, heldur er predik- unin skoðuð sem nauðsyn fyrir trúar- boðun. Predikunin fer fram innan kirkjunnar, svo að heimurinn, sem ekki er kirkjan, fái heyrt. Hér rœðir auðvitað um aðferð. Allt þetta verður skýrar með því að benda á, að predikunin tilheyrir 84 oð að tilbeiðslunni, samfélaginu og vitniS' burðinum — og í þessari röð. í f y r s t a I a g i miðast predik' unin við það að tilbiðja Guð. Hón tilheyrir c u I t u s . Sé hœgt að skýr' greina skyldu kristins manns, senfl skyldu við Guð og skyldu við náung ann, þá er predikun fyrsta atriði hinn ar fyrri skyldu. Predikun er fyrst fremst tilbeiðsla. Að predika er gera Guð dýrlegan, hann, sem í Kr,st' kom „vegna vor mannanna og vorrOr sáluhjálpar". Predikun er þakkargi°r okkar í orðum á sama hátt og evkor istían er þakkargjörð okkar í athöfn- Hvort tveggja eru höfuðatriði í sC,n1 skiptum við Guð. Atferli okkar me brauð og vín er tilbeiðsla, og tilgan^ urinn er að koma fram fyrir au9 Guðs. Atferli okkar í predikunarstó 1 er tilbeiðsla og tilgangurinn sami. Bœði í evkaristunni og ^ predikuninni er lýður Guðs nœrður upplýstur. Þetta verður ekki gjört oton tilbeiðslunnar, heldur I tilbeiðslu. er vegna þess að við nálgumst að við hljótum styrk. Predikun, í þessum skilningi, ver ^ auðveldlega líkt við bœnagjörð, predikunin er ekki hið sama og ócen Atferli evkaristiunnar stendur á sd hátt í nánum tengslum við b&pa pað Guð/ gjörð, en er þó ekki hið sama. Hvod tveggja, predikun og evkaristia, fram í andrúmslofti bœnarinnar. er andardráttur þeirra. Predikun fer Hún o9 út- evkaristía eru birting, yfirlýsing, legging, boðun dauða og uppr' Drottins, skilin eschatologiskt í s0 ,., uði, sem tilbiður, eða svo sem postuli orðaði það: „Því að svo ° sem þér etið þetta brauð og drek

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.